Dyson Cyclone V10 þráðlaus skaftryksuga

DYSV10MOTORHE
  • • Dyson V10 Cyclone
  • • Þráðlaus skaftryksuga
  • • 60 mín notkun
  • • 0,54 lítra

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Dyson V10 Cyclone
  • • Þráðlaus skaftryksuga
  • • 60 mín notkun
  • • 0,54 lítra
TIL BAKA 89.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Dyson V10 Absolute þráðlaus ryksuga með öflugri rafhlöðu. 

2-in-1
Hægt er breyta ryksugunni í handryksugu með einum takka. Handryksugan nær betur á milli og bakvið hluti sem erfitt er að ná til.

Rafhlaða
7-cell nickel-cobalt aluminum rafhlaða gefur allt að 60 mínútna endingu.

Stillingar
Veldu á milli 3ja stillinga eftir því hvaða yfirborð þarf að ryksuga, hvort sem það er teppi eða venjulegt gólf.

Sía
Góð sía er í ryksugunni með 'point-and-shoot' tæmingu.

14 Cyclones
Allt að 79.000G myndast inn í ryksugunni með 14 Cyclones tækni sem eyðir minnstu bakteríum og öðrum örverum á heimilinu. 99,97% af ögnum komast ekki aftur út í andrúmsloftið heldur haldast í ryksugunni.

Hreinsun og tæming
Ryksugu"pokinn" er tæmdur með einfaldri 'point-in-shoot' tækni sem kemur í veg fyrir snertingu við ryk.

Hljóðlát
Ryskugan er sérhönnuð til þess að draga úr hristing og draga úr hljóði.

Innifalið í pakkningu
- Direct Drive hreinsi haus 
- Combination haus
- Dokka
- Hleðsla

Ryksugur

Ryksugur og moppur Handryksugur með skafti
Framleiðandi Dyson

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsþörf (W) 525
Sía
Gaumljós fyrir pokaútskipti
Gaumljós fyrir síuútskipti
Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending 60
Fylgihlutir í kassa Standur, hleðsla, stútar

Útlit og stærð.

Þyngd (kg) 2,58
TIL BAKA