Electrolux Love Your Day brauðrist - Hvít

EAT3330

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Electrolux Love Your Day brauðristin er stílhrein og passar inn í flest eldhús. Hún rúmar 2 brauðsneiðar og hægt er að velja á milli 7 hitastillinga ásamt möguleika á afþýðingu og upphitun.

 • • 940W
 • • 2 brauðsneiðar
 • • 7 hitastig
 • • Afþýðing og upphitun

  Electrolux Love Your Day brauðristin er stílhrein og passar inn í flest eldhús. Hún rúmar 2 brauðsneiðar og hægt er að velja á milli 7 hitastillinga ásamt möguleika á afþýðingu og upphitun.

 • • 940W
 • • 2 brauðsneiðar
 • • 7 hitastig
 • • Afþýðing og upphitun
TIL BAKA 5.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Electrolux Love Your Day brauðristin er stílhrein og passar inn í flest eldhús.

Stærð: brauðristin rúmar 2 brauðsneiðar. Einnig fylgir hilla sem gerir það auðvelt að hita upp stærri hluti eins og bollur eða croissants. Málin á tækinu er 27cm x 17cm en hún er 19cm á hæð og vegur 1,6 kg.

Stillingar: hægt er að velja á milli 7 hitastillinga ásamt því að hægt er að afþýða og hita upp.

Þrif: undir brauðristinni er bakki sem grípur mylsnur, en hann er hægt að losa frá og þannig hreinsa tækið á auðveldan hátt.

Eldhústæki

Eldhústæki Brauðristir
Framleiðandi Electrolux
Rafmagnsþörf (W) 940
TIL BAKA