Electrolux veggofn EOS880Z

EOS880Z

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Electrolux veggofn EOS880Z

 • • Orkuflokkur
 • • 71 lítra rúmmál
 • • Combi kerfi
 • • Sous Vide kerfi

  Electrolux veggofn EOS880Z

 • • Orkuflokkur
 • • 71 lítra rúmmál
 • • Combi kerfi
 • • Sous Vide kerfi
TIL BAKA 219.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Electrolux EOS880Z veggofninn gerir eldamennskuna mun auðveldari en áður. Með þessum ofni er hægt að gera erfiðustu uppskriftir auðveldari. Komdu fjölskyldu og vinum á óvart í næsta matarboði.

Stillingar: Heitur blástur, grill, afþýðing, pizza stilling, brúnun, bakstur með raka og Sous Vide eldun. Stillingar má finna á snertifleti. Klukka er á ofninum og einnig tvöföld halogen lýsing.

XL vifta: Með extra stórri viftu dreyfist hitinn betur um ofninn og eldar matinn jafnt.

Gufueldunarkerfi: Hentar vel til þess að elda kjöt eða grænmeti. Viðheldur bragði og gæðum. Ef notað er gufukerfi og viftu á sama tíma er hægt að fá brakandi brauðskorpur.

Sous Vide kerfi: Búðu til mat eins og heimsklassa kokkur. Notaðu Sous Vide kerfið til að elda vacuum-pakkaðan mat í gufu. 

Stjórnborð: Ofninn er með LED snertiskjá þar sem hægt er að velja sérstakar stillingar fyrir allt að 220 rétti. Ofninn sér um framhaldið.

Kjöthitamælir: Innbyggður kjöthitamælir hjálpar til við að ná sem bestum árangri við eldamennskuna. Ofninn slekkur á sér þegar tilætluðu hitastigi er náð.

Barnaöryggi: Lás er á ofninum svo ekki er hægt að opna hurðina nema aðstoð fullorðins. Einnig er fjórfalt gler er í hurðinni og kælivifta sem heldur hurðinni kaldri.

Orkuflokkur: Þessi ofn er í orkuflokki A+, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

 

 

 

Veggofn

Framleiðandi Electrolux
Módel EOS880Z

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0,89
Orkunotkun (blástur) 0,69
Nettó rúmmál (L) 71
Rafmagnsþörf (W) 3500

Ofn.

Undir- og yfirhiti
Heitur blástur
Grill
Rafmagnsþörf grills (W) 2300
Gratíneringar kerfi
Afþýðingarkerfi
Pizza kerfi
Gufueldurnarkerfi
Steikarmælir
Skjár

Innrétting.

Bökunarplötur 3
Ofnskúffur 1
Ljós 2

Öryggi.

Barnalæsing
Yfirborðshiti á hurð (°C) 30
Fjöldi glerja í hurð 4

Útlit og stærð.

Litur Svartur
Hæð (cm) 59,4
Breidd (cm) 59,4
Dýpt (cm) 56,7
Þyngd (kg) 46
TIL BAKA