





Electrolux uppþvottavél ComfortLift ESF7750ROW - Hvít


Electrolux ComfortLift uppþvottavél veitir aukin þægindi með neðri grind sem lyftist upp svo þú þurfir ekki að beygja þig niður.
- • Orkuflokkur A+++
- • 7 kerfi, 5 hitastillingar
- • Þvær fyrir 13 manns
- • 60 cm á breidd
- • ComfortLift hönnun
- • AirDry, GlassCare
Lagerstaða
Vöruhús: Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir
Akureyri
Electrolux ComfortLift uppþvottavél veitir aukin þægindi með neðri grind sem lyftist upp svo þú þurfir ekki að beygja þig niður.
- Orkuflokkur A+++
- 7 kerfi, 5 hitastillingar
- Þvær fyrir 13 manns
- 60 cm á breidd
- ComfortLift hönnun
- AirDry, GlassCare
Lagerstaða
Vöruhús:
Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir
Akureyri

Electrolux ComfortLift uppþvottavél ESF7750ROW lyftir neðri grindinni upp svo auðvelt sé að raða í og taka úr vélinni en einnig er uppþvottavélin með AirDry tækni til þurrkunar og GlassCare kerfi sem þvær af mestu nærgætni. Uppþvottavélin þvær borðbúnað fyrir 13 manns og er með 7 mismunandi kerfi.
ComfortLift
Neðri grindin í vélinni lyftist upp svo þú þurfir ekki að beygja þig í neðri grindina til að raða í hana og taka úr henni.
Fjarlægjanleg hnífaparaskúffa
Rúmgóð hnífaparaskúffa sem er fjarlægjanleg svo auðvelt sé að raða í hana og koma hnífapörunum aftur fyrir á réttan stað í eldhúsinu.
GlassCare kerfi
Slepptu því að handþvo fínu diskana og glösin. Með GlassCare kerfinu er SoftGrip eiginleiki sem heldur glösum í stað örugglega á meðan á kerfinu stendur til að vernda þau fyrir titringi og hreyfingum.
AirDry tækni
Uppþvottavélin er með AirDry tækni til að klára þurrkunarferlið. Hurðin opnast um 10 cm í lok kerfisins til að klára þurrkun á sparnýtinn og skilvirkann hátt.
Uppþvottavélar |
|
Almennar upplýsingar |
|
Framleiðandi | Electrolux |
Orkuflokkur | A+++ |
Orkunotkun (kWh/ár) | 234 |
Þvær borðbúnað fyrir | 13 |
Þurrkhæfni | A |
Vatnsnotkun á ári | 3080 |
Hljóðstyrkur (dB) | 40 |
Breiddarflokkur (cm) | 56-60 |
Öryggi |
|
Barnalæsing | Já |
Vatnsöryggi | Já |
Kerfi |
|
Fjöldi þvottakerfa | 7 |
Fjöldi hitastillinga | 5 |
Skjár | Já |
Tímastýrð ræsing | Já |
Sýnir eftirstöðvar tíma | Já |
Innrétting |
|
Hnífaparaskúffa | Já |
Stillanleg hæð á efri grind | Já |
Útlit og stærð |
|
Gerð undir borðplötu (án toppplötu) | Já |
Litur | Hvítur |
Hæð (cm) | 81,8 |
Breidd (cm) | 89,6 |
Dýpt (cm) | 57 |
Þyngd (kg) | 46 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.