Electrolux uppþvottavél (stál) ESF7770RIX

ESF7770RIX

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Electrolux uppþvottavél (stál) ESF7770RIX

 • • Orkuflokkur A+++
 • • 9 kerfi, 5 hitastig
 • • 30 mín hraðkerfi
 • • AirDry, ComfortLift

  Electrolux uppþvottavél (stál) ESF7770RIX

 • • Orkuflokkur A+++
 • • 9 kerfi, 5 hitastig
 • • 30 mín hraðkerfi
 • • AirDry, ComfortLift
TIL BAKA 179.990 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Electrolux ESF7770RIX er góð og notendavæn uppþvottavél sem tekur borðbúnað fyrir allt að 13 manns og bíður upp á 9 þvottakerfi og 5 hitastillingar.

Tímaræsing á kerfi: Þú getur tímastillt hvenær þú vilt að þvottakerfið fari á stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og er þá nýbúin þegar þú kemur heim.

Innri lýsing: Ljós inni í vélinni veitir þér góða yfirsýn.

Þvottakerfi: Veldu á milli 9 mismunandi kerfa eins og AutoFlex, Eco 50, GlassCare, Intensive og Quick Application sem tekur einungis 30 mín.

Comfort Lift: Comfort Lift er fyrst af sinni tegund og hagnýt leið til þess að fylla og tæma vélina. Þessi hönnun gerir þér kleift að lyfta neðri grindinni rólega upp að þeirri efri til þess að létta þér vinnuna við tæmingu og fyllingu.

Air Dry: Sérstök leið til þurrkunnar, þurrkar á náttúrulegan og sparneytann hátt. Hurðin á vélinni opnast með 10cm bili í enda kerfis og hleypir því rakanum út þangað til þú ert tilbúin að tæma úr vélinni.

Hnífaparaskúffa: Betri leið til þess að þrífa hnífapör. Sér skúffa efst í vélinni er ætluð hnífapörum, með því að raða þeim í skúffuna nær vélin betri tök á þrifnaði.
Stillanleg efri grind: þú getur stillt hæðina á efri grindinni eins og hentar.

Orkuflokkur: A+++

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar 60 cm

Almennar upplýsingar.

Framleiðandi Electrolux
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 234
Þvær borðbúnað fyrir 13
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 3080
Hljóðstyrkur (dB) 40

Öryggi.

Barnalæsing Nei
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 9
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Annað Hæð 81,8-88

Innrétting.

Hnífaparakarfa Nei
Hnífaparaskúffa
Stillanleg hæð á efri grind

Útlit og stærð.

Litur Stál
Hæð (cm) 81,8
Breidd (cm) 59,6
Dýpt (cm) 57
Þyngd (kg) 46,03
TIL BAKA