Electrolux Good To Go blandari - Stál

ESB2500

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Með Good To Go blandaranum getur þú búið þér til boozt þegar þú ert á hraðferð á leiðinni á æfingu, í vinnu eða skólann. Glösin koma með lokum.

 • • 300 W
 • • 2 x 600 mL glös
 • • 1 stilling
 • • BPA frí glös

  Með Good To Go blandaranum getur þú búið þér til boozt þegar þú ert á hraðferð á leiðinni á æfingu, í vinnu eða skólann. Glösin koma með lokum.

 • • 300 W
 • • 2 x 600 mL glös
 • • 1 stilling
 • • BPA frí glös
TIL BAKA 5.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Blandarinn er úr ryðfríu stáli og honum fylgja tvö BPA frí glös sem má setja í uppþvottavél. Glösunum fylgja lok svo þau henta vel til að setja þau ofan í tösku og taka með sér út.

Rúmmál
Tvær 0,6 L BPA frí plastglös með lokum fylgja blandaranum.

Auðvelt
Útbúðu drykki og boozt á einstaklega fljótlegan máta og settu glasið svo í uppþvottavélina þegar þú ert komin heim.

Matvinnslutæki

Framleiðandi Electrolux
Matvinnslutæki Blandarar
Rafmagnsþörf (W) 300
Litur Stál
TIL BAKA