Electrolux innbyggð uppþvottavél

ESL8336RO

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til innbyggingar
  • Orkuflokkur A++
  • 6 þvottakerfi, 5 hitastig
  • 44dB hljóðstyrkur, FlexiWash
89.995 kr
89.995 kr

eða 8.152 kr á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr/greiðslu alls 97.825 kr ÁHK 16.05 %

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Electrolux ESL8336RO er góð uppþvottavél til innbyggingar í innréttingu (án framhliðar). Vel innréttuð og góð þvottakerfi í boði.

Stærð: Þessi Electrolux uppþvottavél þvær borðbúnað fyrir allt að 15 manns. 

Þvottakerfi: Þessi uppþvottavél bíður upp á 6 þvottakerfi, þar á meðal AutoFlex 45-70°C, eco 50, FlexiWash, GlassCare 45°, Intensiv 70 og QuickPlus 60°.

AutoFlex stilling:  Fer vel með leirtauið en þvær það með krafti. Þetta kerfi hentar fyrir allar gerðir af diskum og glösum. 

SoftGrip glasahaldarar: Í eftir grind er softgrip grind sem fer vel með viðkvæm vínglös.

Skjár: Skjárinn sýnir tíma og möguleiki er að seinnka tímaræsingu. Hægt að seinnka um allt að 24 klukkutíma.

Orkuflokkur: þessi Electrolux vél fær A++ í einkunn.

Stillanleg hæð frá 82-90 cm.

 Orkumerking uppþvottavél

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar Til innbyggingar
Framleiðandi Electrolux

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 270
Þvær borðbúnað fyrir 15
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 3080

Öryggi.

Barnalæsing Nei
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 6
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Annað FlexiWash

Innrétting.

Hnífaparakarfa Nei
Hnífaparaskúffa
Stillanleg hæð á efri grind

Útlit og stærð.

Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Hæð (cm) 82,0
Breidd (cm) 60,0
Dýpt (cm) 57,0
Þyngd (kg) 38,67

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig