Electrolux kæli- og frystiskápur til innbyggingar ENN2801EOW

ENN2801EOW

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til innbyggingar
  • 202/75 lítra rúmmál
  • 177cm á hæð
  • LED lýsing
99.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Frábær kæli- og frystiskápur frá Electrolux til innbyggingar í innréttingu (til að setja framhlið á)

Kælir: Kælirýmið er 202L í rúmmál og samanstendur af 4 glerhillum, 2 grænmetisskúffum og hillum í hurðinni.

Twin Tech Cooling: Snjöll tækni sem er hönnuð til að halda nákvæmari hita- og rakastigi í skápnum, þ.a.l. endist maturinn lengur.

LED lýsing: Björt og skýr LED lýsing hjálpar þér að sjá betur hvað er í skúffunum, og sparar þér einnig rafmagnið.

Frystir: Frystirýmið er 75L í rúmmál og samanstendur af 3 gegnsæjum plastskúffum. Hægt er að frysta allt að 4kg á dag og frosinn matur helst frosinn í 22 klst eftir straumrof.

ActionFreeze: ActionFreeze er snjallur kostur þegar kemur að því að frysta mikið í einu, frystirinn frystir hraðar í 48 klukkutíma eftir að kveikt er á ActionFreeze.

Hljóðlátur: Skápurinn er hljóðlátur eða aðeins 38dB, svo hljóðlátur að þú heyrir varla í honum.

Orkuflokkur A+

Kælitæki

Kælitæki Til innbyggingar
Framleiðandi Electrolux

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+
Orkunotkun (kWh/ári) 297
Nettó rúmmál kælis (L) 202
Nettó rúmmál frystis (L) 75
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 4
Frystigeta eftir straumrof (klst) 22
Hljóðstyrkur (dB) 36
Vifta fyrir loftstreymi Nei
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost ) Nei
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð Nei
Vatnsvél Nei

Innrétting.

Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 2
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3

Aðrar upplýsingar.

Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Þolir umhverfishitastig 10-43°

Útlit og stærð.

Hæð (cm) 177,0
Breidd (cm) 54,0
Dýpt (cm) 54,7
Þyngd (kg) 57,0

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig