Electrolux topphlaðinn þvottavél TW31K6128

TW31K6128

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 6 kg þvottageta
  • 1200 snúningar á mín.
  • Orkuflokkur A++
  • Tímastýrð ræsing
64.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Electrolux TW31K6128 er topphlaðinn þvottavél með 6 kg þvottagetu, 1200 snúninga vindingu og hægt er að tímastilla kerfi.

Þvottageta: Þessi Electrolux þvottavél tekur allt að 6 kg af þvotti.

Þvottakerfi: Þessi þvottavél bíður upp á gott úrval af þvottakerfum; ss. Bómull, bómull eco, gerviefni, Ull Plus, Silki, gallaefni, Gardínur, Sport Light, 5 skyrtur á 30 mínútum.

TimeManagement: Með TimeManagement getur þú stillt þvottakerfi eins og þér hentar, tímastillt kerfi fram í tíma, lengt kerfi ef um óhreinan þvott er að ræða og stytt þvottakerfið ef þvottur er lítið órhreinn.

Woolmark Blue: Þessi Electrolux þvottavél bíður upp á gott ullarkerfi

Orkuflokkur: Orkuflokkur er A++.

Þvottavélar

Þvottavélar Topphlaðnar
Framleiðandi Electrolux

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Orkunotkun á þvott (kWh) 0,96
Orkunotkun á ári (kWh) 167
Þvottahæfni A
Vinduhæfni B
Raki í þvotti eftir vindu 53
Snúningshraði 1200
Þvottageta KG 6
Tromla (L) 42
Vatnsnotkun á ári 8990
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 57
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 76
Kolalaus mótor Nei
Annað TimeManagment

Þvottakerfi.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi Nei
Hraðkerfi (mín)
Önnur kerfi 5 skyrtur á 30 mín, gallaefni, bómull eco

Öryggi.

Barnaöryggi
Vatnsöryggi -

Útlit og stærð.

Hurðarop Topphlaðinn
Litur Hvítur
Hæð (cm) 89,0
Breidd (cm) 40,0
Dýpt (cm) 60,0
Þyngd (kg) 57,6

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig