Electrolux UltraSilencer ZEN ryksuga EUS8GREEN

EUS8GREEN

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 750W
  • 12m vinnuradíus
  • HEPA 12 sía
  • 58dB hljóðstyrkur
32.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

UltraSilencer ZEN ryksugan frá Electrolux er ekki aðeins gerð úr endurunnum efnum og er vinur náttúrunar heldur er hún einnig hljóðlát hjálparhönd í baráttuni við rykið. 

Vinnuradíus: Með sínum 12 metra vinnuradíus er auðvelt að ryksuga nokkuð stór rými án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að þurfa að stinga henni aftur í samband annarstaðar. 

Silent ZEN kerfið: Þökk sé nokkrum lögum af einangrandi efnum veitir ryksugan hljóðlátari upplifun af heimilistörfunum og er því óhætt að ryksuga meðan fólk sefur.

Umhverfisvæn: Ryksugan er gerð úir 55% af endurunnum efnum, það þurfti því miklu minna af auðlindum og orku til að búa hana til miðað við aðrar ryksugur. 

Ryksugupokar: Notar E201B / E201S ryksugupokar. 

Eiginleikar:
-Motion Control kerfi
-Aero Parketto Pro
-S-bag anti-allergy
-þrífanlegur HEPA 12 filter

 

Ryksugur og moppur

Ryksugur og moppur Ryksugur
Framleiðandi Electrolux

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsþörf (W) 750
Orkuflokkur A
Orkunotkun á ári (kWh) 24,40
Útblástur (ABCDEFG) A
Sogafl á parketi/flísum A
Sogafl á teppi B
Sía HEPA 12
Hljóðstyrkur (dB) 58
Vinnuradíus 12m
Stafrænn hraðastillir
Gaumljós fyrir pokaútskipti
Gaumljós fyrir síuútskipti Nei
Fylgihlutir í kassa Parkethaus
Heiti ryksugupoka E201B

Útlit og stærð.

Litur Svartur
Þyngd (kg) 5,90