Electrolux uppþvottavél til innbyggingar ESL5356LI2

ESL5356LI2

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til innbyggingar
  • Sex kerfi, fjögur hitastig
  • AirDry, AutoFlex
  • Þvær fyrir 13 manns
84.994 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Electrolux ESL5356LI2 er 60cm uppþvottavél til innbyggingar með 6 þvottakerfum og AirDry þurrkun.

Þvottakerfi: Uppþvottavélin er með 6 mismunandi þvottakerfi og 4 hitastillingar. Meðal þvottakerfa er AutoFlex, Eco 50, GlassCare og QuickPlus.

QuickPlus flýtikerfi: Þrífðu leirtauið á aðeins 30mín með flýtikerfinu.

AutoFlexMeð AutoFlex þvottakerfi stillir vélin magnið á vatni og orku eftir því hversu mikið er í vélinni og hversu skítugt leirtauið er.

Tímaræsing á kerfi: Þú getur tímastillt hvenær þú vilt að þvottakerfið fari á stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og er þá nýbúin þegar þú kemur heim.

Airdry tækni: Sérstök leið til þurrkunnar sem þurrkar á náttúrulegan og sparneytin hátt. Hurðin á vélinni opnast örlítið í enda kerfis og hleypir því rakanum út þangað til þú ert tilbúin að tæma vélina.

Stillanleg efri grind: Hægt er að stilla hæðina á efri grindinni eins og hentar.

Orkuflokkur A+++

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar Til innbyggingar

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 234
Þvær borðbúnað fyrir 13
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2775
Hljóðstyrkur (dB) 44

Öryggi.

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 6
Fjöldi hitastillinga 4
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma

Innrétting.

Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa Nei
Stillanleg hæð á efri grind

Útlit og stærð.

Hæð (cm) 87,6
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 55
Þyngd (kg) 37,08