Fermingar 2017 - hugmyndir af fermingargjöfum

Fermingar 2017

Gjafahugmyndir fyrir fermingar 2017. Hvað á að setja í fermingarpakkann?  Þú finnur fermingargjöfina í ELKO, heyrnartól, bluetooth hátalara, snjallsíma, sjónvörp, fartölvur, spjaldtölvur, útvistamyndavélar, myndavélar og gjafakort.  Við sendum út könnun 24.febrúar - 9.mars og var niðurstaða hennar að fermingargjöfin í ár er; heyrnartól, fartölvur, snjallsímar, sjónvörp, hátalarar og svo skoraði gjafakort ELKO einnig hátt. 

Heyrnartól

Þú finnur heyrnartól frá Bose, Beats, JBL, Jam, Sony, Philips, Pioneer og fleirrum í ELKO. Sjá öll heyrnartól hér.

Bluetooth hátalarar

Þú finnur hátalara frá JBL, Bose, Audio Pro, Marshall, Philips, Sonos og fleirrum í ELKO. Sjá alla hátalara hér.

Sjónvörp

Þú finnur sjónvörp frá Samsung, Philips, LG, Sony, TCL, Grundig, Thomson og JVC. Sjá öll sjónvörp hér.

Android snjallsímar

Sjá alla snjallsíma sem eru fáanlegir í ELKO hér.

Apple snjallsímar

Sjá alla iPhone snjallsíma sem eru fáanlegir í ELKO hér.

Fartölvur

Þú finnur fartölvur frá Apple, Lenovo, HP og Acer í ELKO. Skoðaðu úrvalið hér.

Myndavélar

Er framtíðar ljósmyndari að fara að fermast? Þú finnur myndavélar frá Canon, Sony, Nikon og Panasonic í ELKO.

Útivistamyndavélar

Útivistamyndavélar frá GoPro, Kitvision og Samsung. Sjá allt úrvalið hér.

Hárblásarar og hárformun

Slétturjárn, krullujárn og hárblásarar eru fáanlegir í ELKO. Gott úrval af hárblásurum má sjá hér og sléttujárn og annað fyrir hárformun hér.

Leikjatölvur

Playstation 4 er ómissandi fyrir leikjaglaða krakka. Þú færð leikjatölvur, Playstation 4 leiki og aukahluti í ELKO.

Gjafakort ELKO

Gjafakort ELKO

Fyrir fermingarveisluna

Súkkulaðibrunnar, vöfflujárn, rjómasprautur og nammi fyrir skálar.. bara nokkrar hugmyndir.

Tilvalið fyrir fermingarveisluna