Hugmyndir að fermingargjöfum - 2019

Hugmyndir að fermingargjöfum. Þú finnur fermingargjöfina í ELKO; heyrnartól, hátalara, snjallsíma, sjónvörp, fartölvur, snjallúr, lesbretti, myndavélar og gjafakort. 
Og ekki eyðileggur fyrir að í ELKO fylgir brostrygging öllum vörum. Lestu nánar um Brostrygginguna hér. ELKO hefur sett saman Topp 20 lista sem má sjá hér.

Gjafir undir 7.000 kr

Chilly´s flöskur, ferðahleðslur, snjallstílabækur og gjafakort.

Gjafir undir 20.000 kr

Gjafahugmyndir - undir 20.000 kr

Snjallúr

Snjallúr frá Polar, Garming, Samsung og Apple eru fáanleg í ELKO

Heyrnartól

Þú finnur heyrnartól frá Apple, Sennheiser, Bose, Beats, JBL, Jam, Sony, Philips og fleirum í ELKO. Sjá öll heyrnartól hér.

Bluetooth hátalarar

Þú finnur hátalara frá JBL, Bose, Audio Pro, Marshall, Philips, Sonos í ELKO. Sjá alla hátalara hér.

Apple vörur

Vill fermingarbarnið bara Apple? iPhone, Airpods, Macbook og flottir aukahlutir fyir iPhone frá iDeal eru fáanlegir í ELKO.

Macbook Air

Samsung vörur

Samsung snjallsímar, heyrnartól og snjallúr eru fáanleg í ELKO.

 

Android snjallsímar

Sjá alla snjallsíma sem eru fáanlegir í ELKO hér.

Myndavélar

Er fermingarbarnið framtíðar ljósmyndir? Þú finnur myndavélar frá Canon, Sony, Nikon og Panasonic í ELKO. Einnig eru fáanlegar útivistarmyndavélar og Polaroid myndavélar og prentarar.

Snyrting og heilsa

Sléttujárn, krullujárn, andlitsburstar, speglar og hárblásarar eru fáanlegir í ELKO. Gott úrval af hárblásurum má sjá hér og sléttujárn og annað fyrir hárformun hér.

Gjafakort

Gjafakort ELKO rennur aldrei út!

Gaming

Leikjafartölvur, Playstation 4, leikjastólar og aukahlutir.

Hnattlíkön

Fallegir og vandaðir hnettir sem er eiguleg gjöf.

Polaroid

Polaroid myndavélar og prentarar.

Hlaupahjól og fleira

Hlaupahjól, hjálmar og hooverboard (væntanlegt)