Vegna minnkandi eftirspurnar hefur ELKO ákveðið að hætta framköllunarþjónustu í samstarfi við CEWE Stiftung & Co.
Pantanir sem eru í framleiðslu mun verða afgreiddar til viðskiptavina okkar, en ekki verður tekið við nýjum pöntunum.
Við þökkum CEWE Stiftung & Co. fyrir gott samstarf í gegnum árin.