Gott að vita

Bloggið

Hvað er nettilboð?

Nettilboð er verð sem gildir eingöngu í vefverslun ELKO. Það verð gildir ekki í öðrum ELKO verslunum.

Lesa meira

Tilkynning vegna vöruúrvals á heimasíðu

Villa í uppfærslu er að skapa villu á vörubirtingu á elko.is. Sumir vöruflokkar birta færri vörur en eru merktar til birtingar.  Lausn á þessu vandamáli er í vinnslu.

Kveðja Vefstjóri ELKO

Lesa meira

Litahlaup - Vinningshafar

ELKO var með leik í apríl þar sem þeir sem versluðu í ELKO fóru í pott og áttu möguleika á að vinna 2x miða í litahlaupið 10.júní.

Lesa meira

Sous Vide eldun

Sous Vide byggir á að hráefnið sé eldað í vatnsbaði í loftæmdum umbúðum. Það er hægeldað við hárnákvæmt hitastig og skilar alltaf jafnri eldun. ANOVA tækin eru hér í afgerandi forystu og enginn fær jafn lofsamlega dóma frá bæði fagfólki og áhugamönnum.

Lesa meira

ELKO 19 ára

Verið vELKOmin
Við opnuðum okkar fyrstu verslun árið 1998. Síðan þá hefur fyrirtækið stækkað og nú erum við með 5 verslanir. Við höfum náð okkar árangri með viðskiptasamning við stærstu raftækjakeðju Norðurlanda, Elkjop. Í gegnum samstarfið höfum við náð í krafti stærðarinnar að bjóða lægra verð, meiri þjónustu og fjölbreytt úrval. Við erum samtals um 140 starfsmenn og erum stolt af okkar starfsfólki.

 

Lesa meira

Afgreiðslutími um páska

Afgreiðslutími í verslunum ELKO um páskana 2017.

Lesa meira

1 2 3 4 5 Next