Hvernig nota ég afsláttarkóða?
Ef við auglýsum tilboð á vörum eða sendingarmátum þar sem afsláttarkóði (e.Coupon) er gefin upp þarf að skrá kóða til að virkja tilboð. Til að skrá kóða þarf að opna körfu og setja kóða í viðeigandi reit.
1. Þegar þú hefur sett vöru í körfu og vilt skrá inn kóða smellir þú á körfutáknið.
2. Þegar þú opnar körfu sérðu vörur í körfu og þar fyrir neðan er reitur fyrir afsláttarkóða. Skrifaðu kóðan eða notaðu COPY-PASTE. Smelltu svo á Nota Kóða. Þegar þú hefur smellt á nota kóða og kóði er gildur kemur texti fyrir neðan;
Afsláttarkóði 'XXXXXXXXX' virkjaður.
Ef afsláttarkóði er fyrir afslátt af sendingarkostnaði á sendingarkostnaður í kaupferli að koma 0kr eftir að þú hefur skráð kóða og virkjað.