Circle with Disney netvari

Circle with Disney í ELKO

Circle with Disney

Circle er búnaður sem hjálpar foreldrum að fylgjast með notkun barna á netinu og einnig er hægt að setja síur og tímamörk, td ef þú vilt eingöngu leyfa unglingum að vera á facebook í klukkustund á dag eða Youtube.

Þú tengir Circle við netið á heimilinu í gegnum WiFi og þú getur svo stjórnað Circle með appi í Android eða iOS búnaði. Ef búnaður er tengt á WiFi á heimilinu finnur þú hann í appinu. Þú getur svo sett reglu á búnað eða notendur. 

Krakkar i spjaldtölvum Circle With Disney

Settu tímamörk: Stilltu hversu marga mínútur eða klukkustundir má vera á vissum síðum / forritum. Með Time Limits getur þú stillt tíma miða við öll tæki á heimilinu.

TimeLimit með Disney Circle

Sía: Settu síu á hvern fjölskyldumeðlim eða aldurshóp. Circle er með 4 aldurshópa sem gefur þér möguleika að sérhanna síur og takmörk. Pre-K, Kid, Teen og Adult.

BedTime: Stilltu hvenær hver fjölskyldumeðlimur þarf að fara að sofa.  Settu inn klukkan hvað aðili á að fara að sofa og BedTime slekkur á netinu. Einnig er stillur inn 'Awake' tími, hvenær kveiknar aftur á netinu.

offtime, bedtime, rewards

Pása:  Með einum takka getur sett pásu á internetið á valdan búnað, fjölskyldumeðlim eða allt húsið.  

Skýrsla: Sjáðu hvað fjölskyldumeðlimir eyða miklum tíma á netinu, á youtube eða td í Minecraft. Þú getur séð daga, vikur og mánuði.

Verðlaun: Gefu krökkunum verðlaun með því að gefa lengri tíma í viss forrit/síður eða breyttu BedTime stillingum tímabundið. Einnig getur þú tekið úr gildi OffTime ef þú ert með það stillt vegna heimavinnu eftir skóla.

Circle með Disney stillingar

Tengimöguleikar: RJ45, WLAN, USB

Hægt er að nálgast myndbönd um Circle With Disney á YouTube

Smelltu hér til að sjá upplýsingar um verð og sjá í hvaða verslunum Circle er fáanlegt.

Circle by Disney tímastjórnun

Uppsetning: Þú sækir appið í Android spjaldtölvu eða snjallsíma eða í iOS/iPhone síma eða spjaldtölvu. Þú tengir Circle við rafmagn með USB snúru og rafmagnshaus sem fylgir með. Þú opnar forritið og ferð í gegnum ferli til að setja upp Circle.  Þú getur td valið að fá skilaboð ef einhver tekur Circle úr sambandi.  Mælum með þessu myndbandi um uppsetningu á Circle.

TimeLimit með Circle - myndband Bedtime með Circle - Myndband Devices með Circle - Myndband Insight með Circle - myndband