






Samsung Galaxy Watch Active - Svart

Samsung Galaxy Watch Active er glæsilegt í útliti, létt og öflug snjallúr með allskyns snjalleiginleikum sem virka með snjallsíma.
- • Snjall- og heilsuúr
- • Mælir alla hreyfingu
- • Stílhreint og létt
- • Spotify án síma
Lagerstaða:
Vefverslun: | Uppselt | |
Lindir: | Uppselt | |
Skeifan: | Uppselt | |
Grandi: | Uppselt | |
Akureyri: | Uppselt | |
Flugstöð: | Fá eintök eftir |
Samsung Galaxy Watch Active er glæsilegt í útliti, létt og öflug snjallúr með allskyns snjalleiginleikum sem virka með snjallsíma.
- Snjall- og heilsuúr
- Mælir alla hreyfingu
- Stílhreint og létt
- Spotify án síma
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun. Smelltu á takkann til að fá tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Skráðu netfangið þitt til þess að fá tilkynningu.

Hannað með virkan lífstíl í huga. Glæsilegu hönnuninni fylgja hagnýtir eiginleikar sem gerir hvaða líkamsrækt sem hentar þér skemmtilegri. Fylgstu betur með árangri og settu þér markmið. Úrið mælir ekki aðeins hreyfingu heldur nemur sjálfkrafa hvað þú ert að gera og gefur þér ráð, t.d. ef púlsinn er orðinn of hár.
Þjálfi
Nemur sjálfkrafa allt að sex æfingar og getur lesið í 39 mismunandi æfingar.
Svefnvenjur
Hjálpar þér að greina svefnvenjur þínar betur og gefur þér tillögur að betri svefnvenjum ef þess þarf.
Nemur hjartaheilsu
Úrið hlustar á líkama þinn og sendir þér aðvaranir ef það nemur óreglulegan hjartslátt, frábær eiginleiki fyrir þá sem þurfa að hlúa að hjartanu. Einnig nemur það stress og gefur þér tillögu að góðum öndunaræfingum til að ná því niður.
Tengist við snjallsíma
Þú getur tengt úrið við símann þinn og þannig stjórnað tónlist, fengið skilaboð og margt fleira beint í úrið.
Hönnun
Úrið er fislétt eða aðeins 25g, vatnshelt niður á 50 metra og hönnunin er falleg og stílhrein.
Hleðsla
Úrið er hlaðið með þráðlausri hleðslu og fylgir þráðlaus hleðslustöð með.
Snjallúr |
|
Framleiðandi | Samsung |
Eiginleikar |
|
Módel | Galaxy Watch Active |
Skjástærð (″) | 1,1 |
Skjágerð | Super AMOLED |
Snertiskjár | Já |
Myndavél | Nei |
Vatnsvörn | Já |
GPS | Já |
Bluetooth | Já |
Bluetooth tækniupplýsingar | 4.2 |
Rafhlaða | 230mAh |
Púlsmælir þráðlaus | Já |
Litur og stærð |
|
Litur | Svartur |
Stærð (HxBxD) | 39.5 x 39.5 x 10.5mm |
Þyngd (g) | 25 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.