Lenovo Legion Y540 15,6" leikjafartölva

LE81SX0002MX

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Lenovo Legion Y540 er kröftug leikjafartölv með baklýstu lyklaborði, kælikerfi, handhæga tengimöguleika, Harman hátalara auk hágæða hönnun. 15,6" 144Hz FHD skjár með frábær endurnýjunartíðni.

 • • 15,6" 144Hz FHD IPS skjár
 • • 16GB RAM, 512GB SSD
 • • Intel i5 2,4Ghz Quad
 • • Nvidia GeForce RTX 2060
 • • 4xUSB, HDMI, MiniDisplay
 • • Stækkanlegt minni 32GB

  Lenovo Legion Y540 er kröftug leikjafartölv með baklýstu lyklaborði, kælikerfi, handhæga tengimöguleika, Harman hátalara auk hágæða hönnun. 15,6" 144Hz FHD skjár með frábær endurnýjunartíðni.

 • • 15,6" 144Hz FHD IPS skjár
 • • 16GB RAM, 512GB SSD
 • • Intel i5 2,4Ghz Quad
 • • Nvidia GeForce RTX 2060
 • • 4xUSB, HDMI, MiniDisplay
 • • Stækkanlegt minni 32GB
TIL BAKA 199.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

tilvaldir aukahlutir

Lenovo Legion Y540 15.6" leikjafartölvan er hönnuð fyrir tölvuleiki. Skjárinn er 144Hz Full HD sem gerir leikinn enn raunverulegri.

Snilldar hönnun
Til að tryggja enn betri kælingu þá hafa hjarirnar á skjánum verið færðar lengra inná við. Allar mikilvægar tengingar eru staðsettir að aftan svo snúrur flækjast ekki fyrir músinni. Fartölvan er einungis 2,3kg að þyngd og minna en 2,6cm á þykkt.

Kælikerfi
Fartölvan notast við tvær kæliviftur með 70 blöðum hver, tveimur leiðurum til að dreyfa hitanum, kælikerfi undir lyklaborðinu auk 4 ventla sem hleypa loftinu hraðar þegar spilað eru kröfuharðir leikir.

Intel Core i5 örgjörvi
Fartölvan er keyrð á háhraða 4 kjarna Intel Core i5 örgjörva frá Coffee Lake fjölskyldunni sem keyrir þunga vinnslu t.d. að streyma leik. Ögjörvinn hefur 2,4GHz hraða, en 4.1GHz hraða á Turbo Mode og er studdur af 16GB DDR4 vinnsluminni sem keyrir alla AAA leiki.

Myndgæði framtíðarinnar
Með Nvidia GeForce RTX 2060 skjákortinu þá finnuru engan mun á borðtölvunni og fartölvunni. Skjákortið er með 6GB GDDR6 vinnsluminni og háþróaðan Turing-arkitektúr sem gefur lýtalausa spilun í Full HD 1080p upplausn.

144 hz skjár
15,6" IPS LED skjár sem spilar í fullri 1080p upplausn og einnig HD kvikmyndir. Skjárinn er með allt að 144Hz endurnýjunartíðni og þunnan ramma. IPS tæknin tryggir betri sjónvídd, skýrari liti og dýpri skugga.

Hátalarar
Njótta þess að spila uppáhalds leikina þína, kvikmyndir og fleira með Harman Stereo hátölurunum og Dolby Atmos hljóðkerfinu.

Lyklaborð
WASD-takkarnir á lyklaborðinu eru laser-grafnir og með hvíta baklýsingu til að auðvelda fyrir ef spilað er í myrku herbergi. Með anti-ghosting og minna en 1ms viðbragðstíma getur þú spilað þinn besta leik til þessa.

Geymslupláss
512GB SSD sem tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfinu og bætir hraðann á gagnaflutningi.

HDMI
Hægt er að nýta HDMI tengi á tölvunni til að tengjast stærri skjá eins og sjónvarpi eða tengjast myndvarpa.

Tengimöguleikar
- 1x Mini DisplayPort video úttengi
- 1x reversible USB-C 3.0 tengi með DisplayPort
- 3x USB 3.0 tengi
- Háhraða WiFi ac, Gigabit Ethernet LAN tengi, Bluetooth 4.2
- 3.5 mm heyrnartóla- og hljóðnematengi

Aðrir eiginleikar
- Windows 10 Home 64-bit
- Innbyggð vefmyndavél með 720p HD upplausn
- Fjölsnertiflötur

Fartölvur

Framleiðandi Lenovo
Stýrikerfi Windows 10 Home

Örgjörvi.

Örgjörvi Intel Core i5
Númer örgjörva 9300H
Fjöldi kjarna (Core) Quad-core
Hraði örgjörva (GHz) 2,4
Hraði með Turbo Boost 4,5
CPU Cache 8MB
Chipset Intel HM370

Vinnsluminni.

Gerð vinnsluminnis DDR4
Vinnsluminni (GB) 16
Hraði vinnsluminnis (MHz) 2666
Hægt að stækka minni (GB) 32
Vinnsluminni raufar 2
Vinnsluminni raufar lausar 0

Harður diskur.

Geymslupláss (GB) 512
HDDSSD SSHD eða flash SSD

Hljóð og grafík.

Hljóðkort Harman, Dolby Atmos
Skjákort Nvidia GeForce RTX 2060
Vinnsluminni skjákorts (GB) 6

Skjár.

Skjágerð IPS
Skjástærð (″) 15,6
Upplausn Full HD (1080p)
Snertiskjár Nei
Vefmyndavél 720p

Tengimöguleikar.

Gerð netkorts Wi-Fi 5 (802.11ac)
Þráðlaust netkort
HDMI út Nei
USB 3.0 3
USB C 1
Bluetooth Bluetooth 4.2
MiniDisplay Port 1
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema

Rafhlaða.

Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) 5
Tæknilegar upplýsingar um rafhlöðu 57WHr

Aðrar upplýsingar.

Geisladrif Nei
Minniskortalesari Nei
Lyklaborð Baklýst
Íslenskir stafir á lyklaborði Nei
Mús Snertiflötur

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 2,59x36x26,7cm
Þyngd (kg) 2,3
TIL BAKA