Corsair Virtuoso RGB þráðlaust leikjaheyrnartól

CORSCA9011185EU

  Þráðlausu leikjaheyrnartólin með 50mm driver, 7.1 Surround Sound, Omnidirectional hljóðnema og RGB lýsingu.

 • • Þráðlaus RGB leikjaheyrnartól
 • • 50mm driver, 109 dB
 • • USB, 12 m þráðlaus drægni
 • • 20 klst spilunartími
 • • Með hljóðnema
 • • 3,5 mm mini jack tengi

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Þráðlausu leikjaheyrnartólin með 50mm driver, 7.1 Surround Sound, Omnidirectional hljóðnema og RGB lýsingu.

 • • Þráðlaus RGB leikjaheyrnartól
 • • 50mm driver, 109 dB
 • • USB, 12 m þráðlaus drægni
 • • 20 klst spilunartími
 • • Með hljóðnema
 • • 3,5 mm mini jack tengi
TIL BAKA 29.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Corsair Surround leikjaheyrnartólin eru tilvalin fyrir hvaða leiki sem er. Heyrnartólin eru með öfluga hátalara, skýran hljóðnema, létta og þægilega hönnun á eyrnapúðum og tengist flestum tækjum með einni snúru. 

Skýr hljómur
Það skiptir ekki máli hvaðan hljóðin koma, heyrnartólin staðsetja hljóðið á einstaklega nákvæman máta. Þú munt heyra óvinina laumast aftan að þér, vera viðbúin launsátri handan við hornið, þyrlum lenda og margt margt fleira.

Skýr hljóðnemi
Vertu viss um að liðið þitt heyri skýrt og greinilega í þér. Corsair hljóðneminn er með omnidirectional tækni sem fangar einungis röddina þína á skýran hátt. Þegar leikurinn er búinn er hægt að fjarlægja hljóðneman.

Þægindi
Heyrnartólin eru úr léttri ál-byggingu með silkimjúka höfuðspöng og hágæða mjúkan Memory svamps eyrnapúða sem minnka álagið á höfðinu en veitir samt góðan stuðning.

RGB lýsing
Sýndu réttan lit með því að stilla þinn eigin lit á heyrnartólunum eða veldu lit fyrir liðið þitt.

Stýring
Heyrnartólin styðjast við iCUE stýrikerfi til að stilla hljóðstyrk, tónflæði, Surround Sound.

Tengimöguleikar
Tengdu heyrnartólin með Slipstream þráðlausri tækni sem minnkar líkur á hljóðseinkun. Með allt að 12 metra drægni er ekkert mál að spila frá sófanum.

Aðrir eigingleikar
- 20 klst Li-ion rafhlaða
- Snjallsvæfing / vakning stilling (Smart Sleep/Wake)
- Hljóð- og Mute stilling á heyrnartólum
- USB 7.1 Surround Sound breytir (aðeins fyrir PC)
- Samhæft tækjum sem eru með 3,5mm mini-jack hljóðtengi
- 1,8 m USB hleðslusnúra

Eiginleikar heyrnartóla
- 50 mm driver með neodymium seglum
- 20 Hz - 20 kHz tíðni
- 32 Ohm viðnám heyrnartóla
- 109 dB omnidirectional hljóðnemi
- 100 Hz - 12 kHz tíðni hljóðnema
- -42 dB hljóðstyrkur hljóðnema

Heyrnartól

Framleiðandi Corsair
Tengi USB, 3,5mm mini jack

Almennar upplýsingar.

Stærð hátalara (Driver) 50 mm
Viðnám (ohm) 32
Tíðni (Hz) 20-40000
Hljóðstyrkur (dB) 109
Þráðlaus

Aðrar upplýsingar.

Hljóðnemi
Lengd snúru (m) 1,2
Litur Svartur
Þyngd (g) 370
TIL BAKA