Nintendo Labo: VR Kit - Pakki

SWILABOVRKIT

  Nintendo Labo - Toy-Con 04: VR Kit

 • • Sex Labo tæki
 • • Búðu til pappa Toy-Con
 • • Leikur innifalinn
 • • VR gleraugu, myndavél
 • • Fíll, fugl, byssa
 • • Vindfetill

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Nintendo Labo - Toy-Con 04: VR Kit

 • • Sex Labo tæki
 • • Búðu til pappa Toy-Con
 • • Leikur innifalinn
 • • VR gleraugu, myndavél
 • • Fíll, fugl, byssa
 • • Vindfetill
TIL BAKA 13.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Sýndaveruleikagleraugu sem maður býr til sjálfur. Spilaðu svo með Nintendo Switch tölvunni þinni með sýndaveruleikagleraugunum. Fylgir með þessum pakka einnig 5 önnur Labo tæki. Það er myndavél, fíll, fugl, byssa og vindfetill. Allt setur maður saman sjálfur og hægt er að nota öll tækin á sinn hátt með Nintendo Switch tölvunni. Frábær skemmtun bæði í leik og við smíði.

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Hermar
Aldurstakmark (PEGI) 7
VR leikir VR einungis
TIL BAKA