Pokémon Sword + Shield Dual Pack Steelbook útgáfa

SWIPOKEMSWSH

  Veldu einn af þremur Pokémonum; Grookey, Scorbunny eða Sobble og byrjaðu nýtt ævintýri í Pokémon Sword og Shield. Tveir leikir saman í einum pakka.

 • • Game Freak
 • • Fyrir Nintendo Switch
 • • Ævintýraleikur
 • • Fyrir 7+ ára

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Veldu einn af þremur Pokémonum; Grookey, Scorbunny eða Sobble og byrjaðu nýtt ævintýri í Pokémon Sword og Shield. Tveir leikir saman í einum pakka.

 • • Game Freak
 • • Fyrir Nintendo Switch
 • • Ævintýraleikur
 • • Fyrir 7+ ára
TIL BAKA 19.495 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Ferðastu um Galar, land sem er fullt af fallegri náttúru, nútímalegum borgum, myrkum skógum og köldum fjöllum. Þú hefur val um þrjá Pokémona til að hefja ævintýri þitt með. Grookey er Grass-type Pokémon, mikill prakkari sem er endalaust forvitinn. Scorbunny er Fire-type kanínu Pokémon, algjör orkubolti sem er alltaf á fullu. Sobble er Water-type eðlu Pokémon, laumulegur og skýtur vatni á óvini úr felum.

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Ævintýraleikir
Aldurstakmark (PEGI) 7
Útgefandi The Pokémon Company, Nintendo
Útgáfuár 2019
Útgáfudagur 19. nóvember
TIL BAKA