PS4: Battlefield 4

PS4BF4

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Skotleikjasnillingarnir hjá Dice hafa veitt Call of Duty-seríunni harða samkeppni síðustu ár meðBattlefield-leikjunum og þeir eru hvergi nærri hættir. Battlefield 4 hefur sett markið enn hærra með flottri grafík, breytilegu umhverfi og raunveruleikatilfinningu við spilun. Leikmenn geta nú kafað undir vatn og falið sig fyrir óvinum á vígvelli netspilunar.
2.494 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

playstationplus

 

 Nú hafa leikmenn einnig í fyrsta skipti möguleika á því að beita gagnsókn við hnífaárás þótt þeir séu liggjandi, sitjandi eða standandi, en þó aðeins ef viðbrögðin eru í lagi. Commander-spilunarmöguleikinn er nú aftur kynntur til leiks þar sem leikmenn geta farið í hlutverk herforingja og stjórnað orrustum með yfirsýn yfir allt landsvæðið.

 

Leikjatölva

Aldurstakmark 18
Útgefandi EA
Útgáfuár 2013
Útgáfudagur 29.11.2013
Netspilun
Leikjasería Battlefield