PS4: Dead by Daylight: Nightmare Edition

PS4DEADBYDAYN

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Inniheldur upprunalegu útgáfuna af Dead by Daylight auk þriggja nýrra kafla og aukahluti.

 • • Behaviour Interactive
 • • Fyrir PlayStation 4
 • • Hryllingsleikur
 • • Fyrir 18+ ára

  Inniheldur upprunalegu útgáfuna af Dead by Daylight auk þriggja nýrra kafla og aukahluti.

 • • Behaviour Interactive
 • • Fyrir PlayStation 4
 • • Hryllingsleikur
 • • Fyrir 18+ ára
TIL BAKA 7.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Dead by Daylight er fjölspilunarleikur sem hefur 4 eftirlifendur og 1 morðingja sem er að reyna ná þeim. Eftirlifendurnir spila í þriðju persónu svo þeir sjá betur í kringum sig á meðan morðinginn spilar í fyrstu persónu og er meira einbeittur að ná þeim áður en þau flýja af kortinu. Að flýja er erfiðara en að segja það því kortin breytast í hvert skipti sem þú spilar. Hægt er að kaupa DLC sem inniheldur vel þekkta morðingja, eins og Michael Myers úr Halloween myndunum og Freddy Krueger úr Nightmare on Elm Street.

Dead by Daylight Nightmare Edition inniheldur:
- 80's ferðatösku viðbót (80's suitcase)
- Blóðdrifinn poka viðbót (Bloodstained Sack)
- Hold og leðju viðbót (Flesh and mudd)
- Spark of Madness viðbót
- ...og fullt fleira!

Inniheldur kafla:
- Curtain Call kafli
- Shattered Bloodline kafli
- Stranger Things kafli

Headcase Cosmetic pakki fyrir:
- Dwight
- Nea
- Ace
- Claudette
- Jake

 

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Aldurstakmark 18+
Útgefandi 505 Games
Netspilun
TIL BAKA