SWI: Tetris 99

NITSWTETRIS99

Er varan til í verslun nálægt þér?

  99 spilarar en aðeins einn verður sigurvegari! Klassíski Tetris leikurinn er kominn í nýjan búning.

 • • Alika
 • • Fyrir Nintendo Switch
 • • Fyrir 3+ ára
 • • Þrautaleikur
 • • Netspilun

  99 spilarar en aðeins einn verður sigurvegari! Klassíski Tetris leikurinn er kominn í nýjan búning.

 • • Alika
 • • Fyrir Nintendo Switch
 • • Fyrir 3+ ára
 • • Þrautaleikur
 • • Netspilun
TIL BAKA 5.495 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

99 leikmenn en aðeins einn stendur upp sem sigurvegari!
Tetris 99 er byggður á klassíska Tetris leiknum en með fleiri tegundir af kubbum.

Þessi útgáfa af Tetris 99 inniheldur efni frá Big Block DLC og 12 mánaða áskrift af Nintendo Switch Online.

Aðal eiginleikar
- Fylltu eina línu af kubbum til að láta þá hverfa og fá stig
- Fylltu fjórar línur af kubbum til að fá "Tetris Line Clear"
- Ef fjórar línur af kubbum eða fleiri eru fylltar í röð færðu margföld stig

Losnaðu við kubbana
- Í hver skipti sem ein eða tvær línur hverfa, sendast rusla kubbar til óvinar þíns, sem gerir honum erfitt fyrir.
-Með allt að 98 leikmenn í hverju móti munu rusla kubbarnir hrannast upp frá öllum hliðum

Skipulagning
- Með réttu aðferðinni geta allir unnið
- Hægt er að beina athyglinni að þeim sem eru fremstir í röðinni eða að þeim sem eru næstum búnir, verndað þig gegn öðrum leikmönnum sem ráðast á þig eða senda rusl kubba til einhvers
- Einnig er hægt að velja ákveðna leikmenn
- Skoðaðu ráð í Tetris 99 
- Hægt er að skoða stöðuna og hvar þú ert stödd á skjánum

Big Block DLC inniheldur Single Player og Offline Local Multiplayer
CPU Battle: Spilaðu á móti 98 vélmönnum.
- Marathon: Reyndu að ná sem flestum línum og mestu stigunum
- Local Arena: Spilaðu með allt að 8 vinum Local
2P Share Battle: Spilaðu með einu öðrum

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Þrautir og heilabraut
Aldurstakmark 3
Útgefandi Nintendo
Netspilun
TIL BAKA