Sony XB60 hljómtæki

GTKXB60B

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Bluetooth, AUX, RCA
  • • Allt að 14 klst. rafhlöðuending
  • • Tengdu marga saman
  • • 120W

  • • Bluetooth, AUX, RCA
  • • Allt að 14 klst. rafhlöðuending
  • • Tengdu marga saman
  • • 120W
TIL BAKA 39.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Kröftugur Sony hátalari sem er hin fullkomna partý græja. Með innbyggðri rafhlöðu sem endist í allt að 14 klst. og ljós sem að hreyfast í takt við tónlistina. Auðvelt að taka með sér hvert sem er.

Þráðlaus: Með bluetooth gæti ekki verið einfaldara að tengja sig við græjurnar. Og með Sony Music Center smáforriti í símanum getur þú látið DJ drauma þína rætast. Stjórnaðu bæði tónlistinni og ljósunum þráðlaust án þess að missa af neinu.

Extra Bass: XB60 er hannaður með miklum bassa þannig að danstónlistin fær að njóta sín í botn.

Ljós: Hátalarinn er með innbyggð LED ljós allan hringinn og tvö strobe ljós. Breyttu hvaða rými sem er í þinn eigin skemmtistað.

Party Chain: Tengdu allt að 10 hátalara saman og láttu tónlistina hljóma í hverju einasta horni.

Hljóðnematengi: Hægt að tengja hljóðnema við græjurnar til að taka þátt í stuðinu eða nota hátalarann sem sjálfstætt hljóðkerfi.

Tengimöguleikar: Hljóðnematengi, USB, RCA inn og út.

Í pakkningu: Sony GTKXB60, rafmagnssnúra og leiðbeiningar.

Hátalarar (BT,WiFi)

Framleiðandi Sony

Almennar upplýsingar.

Skjár Nei
Fjarstýring Nei

Spilari.

Geislaspilari Nei

Tengimöguleikar.

Bluetooth
AUX inn
USB
Rafhlaða Lithium-ion

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 52,2 x 26,4 x 27,2 cm
Þyngd (kg) 8
TIL BAKA