Heia Norge í ELKO

Vissir þú að ELKO er hluti af risa stórri verslunarkveðju ELKJOP sem á rætur sínar að rekja til Noregs? Aftur til ársins 1962 þegar fyrsta verslunin var opnuð.

Í dag eru verslanirnar yfir 400 talsins um öll norðurlöndin sem samsn panta gríðarlegt magn raftækja sem skilar sér á endanum í lægra vöruverði til þín. Stór innkaup = Lægra verð.

 

Í tilefni af þjóðhátíðardegi Noregs 17.maí ætlum við að hafa tveggja vikna norska veislu með masse fine priser!

Tilboð gilda á elko.is og í verslunum ELKO 13. - 26.maí. Takmarkað magn í boði. Aðeins brot af tilboðum eru birt í blaðinu en hægt er að skoða öll gild tilboð hér á síðunni. 

 

Frítt að fá sent í póstbox

Ef þú pantar í vefverslun ELKO 13. - 26.maí getur þú valið að fá vöruna senda í Póstbox. Það á við vörur sem passa í pósbox :)

Póstbox er einföld leið til að nálgast pakkana þína þegar þér hentar, alla daga ársins. Þegar þú pantar vörur á elko.is og vilt fá þær afhentar í Póstboxið skrifar þú orðið ,,Póstbox'' og símanúmerið þitt í reitinn fyrir heimilisfang og tilgreinir póstnúmerið þar sem Póstboxið þitt er staðsett. Póstbox er staðsett á átta tilvöldum stöðum í alfaraleið á höfuðborgarsvæðinu.

Staðsetningar Póstboxa

  • Póstbox við Krónuna út á Granda, Fiskislóð 15-21, 101 Reykjavík
  • Póstbox við BSÍ, Vatnsmýravegi 10, 101 Reykjavík
  • Póstbox við GÁP (hjólreiðaverslun), Faxafeni 7 108 Reykjavík
  • Póstbox við Nettó Mjódd, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík
  • Póstbox við Húsgagnahöllina, Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
  • Póstbox við Smáralind verslunarmiðstöð, Hagasmára 1, 201 Kópavog
  • Póstbox við dreifingarstöð Póstsins, Fossaleyni, 112 Reykjavík
  • Póstbox við Atlandsolía Kaplakrika, 220 Hafnarfirði

Skráðu þig hér í ELKO klúbbinn