Gúmmífætur fyrir þvottavél og þurrkara

LEG90026
  • • Gúmmífætur
  • • fyrir þvottavél og þurrkara
  • • Meiri stuðningur
  • • Minni hávaði

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Gúmmífætur
  • • fyrir þvottavél og þurrkara
  • • Meiri stuðningur
  • • Minni hávaði
TIL BAKA 1.994 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Legstoppers gúmmífæturnir koma í veg fyrir að þvottavélin eða þurrkarinn titra og hreyfast á gólfi. Rétt uppsetning eftir leiðbeiningum framleiðanda ásamt Legstoppers gefur vélinni mestan stuðning, þ.a.l. minkar líkurnar á að vélin fari á ferð.

Minnkar titring: Hönnunin á Legstoppers kemur í veg fyrir titring og að titringur leiðir í gólfið, þ.a.l. eikur stuðninginn og minnkar hávaðann.

Staflað: Legstoppers er einnig hannað til að vera undir þurrkurum sem eru staflaðir á þvottavélum.

 

 

ELKO custom properties

Framleiðandi Legstoppers
TIL BAKA