








Electrolux uppþvottavél til innbyggingar EEQ47203L
Uppþvottavél frá Electrolux með QuickSelect og AirDry tækni. Auk þess er vélin með ljós og skjá sem hægt er að velja allt að 8 þvottakerfi og 3 hitastig eftir þörfum.
- • Orkuflokkur A++
- • 8 þvottakerfi, 3 hitastig
- • Hljóðstyrkur 46dB
- • Innbyggð, framhlið fylgir ekki
- • Fyrir 13 manns
Lagerstaða
Vöruhús: Uppselt
Vöruhús Akureyri: Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir
Uppþvottavél frá Electrolux með QuickSelect og AirDry tækni. Auk þess er vélin með ljós og skjá sem hægt er að velja allt að 8 þvottakerfi og 3 hitastig eftir þörfum.
- Orkuflokkur A++
- 8 þvottakerfi, 3 hitastig
- Hljóðstyrkur 46dB
- Innbyggð, framhlið fylgir ekki
- Fyrir 13 manns
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun. Smelltu á takkann til að fá tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Skráðu netfangið þitt til þess að fá tilkynningu.
Lagerstaða
Vöruhús:
Uppselt
Vöruhús Akureyri: Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir

Uppþvottavél frá Electrolux með QuickSelect og AirDry tækni. Auk þess er vélin með ljós og skjá sem hægt er að velja allt að 8 þvottakerfi og 3 hitastig eftir þörfum.
Stærð
Uppþvottavélin tekur leirtau fyrir allt að 13 manns, sem hentar vel fyrir fjölskyldur og stærri heimili.
Þvottakerfi
Uppþvottavélin bíður upp á 8 þvottakerfi og 3 mismunandi hitastig.
Tímastillt ræsing
Hægt er að seinka ræsingu á kerfi ef óskað er eftir því að vélin klári þvottinn á einhverjum ákveðnum tíma, t.d. rétt eftir vinnu.
QuickSelet
Með því að ýta einungis á tvo takka tekur enga stund að ræsa vélina.
AirDry
Uppþvottavélin er með AirDry tækni fyrir bestu mögulegu þurrkun. Vélin opnar sig sjálf eftir þvott til að hjálpa leirtauinu að þorna fyrr.
Skjár
Auðvelt er að stilla vélina með notandavænum LED skjá.
Gaumljós
Ljósið lýsir niður á gólf og sýnir eftirstöðvar tíma þegar hún er í gangi.
Orkuflokkur
Þetta tæki er í orkuflokki A++, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.
Uppþvottavélar |
|
Almennar upplýsingar |
|
Framleiðandi | Electrolux |
Orkuflokkur | A++ |
Orkunotkun (kWh/ár) | 262 |
Þvær borðbúnað fyrir | 13 |
Þurrkhæfni | A |
Vatnsnotkun á ári | 2772 |
Hljóðstyrkur (dB) | 46 |
Breiddarflokkur (cm) | 56-60 |
Öryggi |
|
Barnalæsing | Nei |
Vatnsöryggi | Já |
Kerfi |
|
Fjöldi þvottakerfa | 8 |
Fjöldi hitastillinga | 3 |
Hraðkerfi (mín) | 30 |
Skjár | LED |
Tímastýrð ræsing | Já |
Sýnir eftirstöðvar tíma | Já |
Annað | AirDry, QuickSelect, Auto Program |
Innrétting |
|
Hnífaparakarfa | Já |
Hnífaparaskúffa | Nei |
Stillanleg hæð á efri grind | Já |
Útlit og stærð |
|
Gerð undir borðplötu (án toppplötu) | Já |
Hæð (cm) | 82,5 |
Breidd (cm) | 59,6 |
Dýpt (cm) | 55 |
Þyngd (kg) | 37,08 |

ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.