TenderFlame Amaryllis MgO eldstæði á borð

26020

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Lítið eldstæði á borð
  • • 33,0x25,0x25,0cm
  • • Notar TenderFuel
  • • Lyktar- og sótlaust

  • • Lítið eldstæði á borð
  • • 33,0x25,0x25,0cm
  • • Notar TenderFuel
  • • Lyktar- og sótlaust
TIL BAKA 13.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Gefur kósý stemmingu og hita. Má nota bæði innandyra og utandyra. 

Hönnun: Þetta Tenderflame eldstæði er lítið og nett úr MgO steypu og með gler utan um loga.

TenderFuel: Tenderfuel brennur án eiturefna þegar það kemst í snertingu við SteelWick efnið sem er að finna í TenderFlame eldstæðum, það er yfirborð þráðsins sem hitnar og myndar loga en ekki sjálft eldsneytið, það getur ekki myndað eld eitt og sér. 

Mikilvægar upplýsingar:

TenderFuel eldstæði má AÐEINS notast með TenderFuel eldsneyti. Eldsneytið er ekki úr bioethanol og er því ekki hægt að nota það með öðrum vörum s.s. olíulömpum.

Tankurinn er 300 ml og gefur 3 klst loga.

Innifalið:

Leiðbeiningar, lok

Stærð: 33x25x25 cm / 1,7 kg

ELKO custom properties

Framleiðandi TenderFlame
TIL BAKA