Dyson Pure Cool lofthreinsitæki og kælivifta

DYSTP04

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Dyson Pure Cool lofthreinsitæki heldur loftinu fersku og lausu við bakteríur og frjókorn, og gerir þannig ofnæmissjúklingum lífið einfaldara. Tækið nemur sjálft öragnir í loftinu og grípur þær. Hægt er að tengja tækið við Dyson Link app og gera þar skýrslu um loftgæðin.

 • • Lofthreinsitæki og kælivifta
 • • Snúningsradíus: 45° -350°
 • • 290 L/s, Glass HEPA filter
 • • Dyson Link app

  Dyson Pure Cool lofthreinsitæki heldur loftinu fersku og lausu við bakteríur og frjókorn, og gerir þannig ofnæmissjúklingum lífið einfaldara. Tækið nemur sjálft öragnir í loftinu og grípur þær. Hægt er að tengja tækið við Dyson Link app og gera þar skýrslu um loftgæðin.

 • • Lofthreinsitæki og kælivifta
 • • Snúningsradíus: 45° -350°
 • • 290 L/s, Glass HEPA filter
 • • Dyson Link app
TIL BAKA 104.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

LoftflæðiAir Multiplier tæknin getur flutt yfir 290 lítra af hreinu lofti á sekúndu í 27m3 rými.

360° gler HEPA sía: jafnvel smæstu agnirnar, eins og ofnæmisvaldar og bakteríur, eru fjarlægðar úr loftinu í gegnum þessa síu sem eykur loftgæðin gríðarlega. Tækið hreinsir 99,95% af örögnum.

Stærðloftslagstækið er í þægilegri stærð og hentar vel uppi í hillu eða á borði.

Næturstillingá næturnar er skjárinn dimmur og tækið verður hljóðlátara svo það trufli þig ekki á meðan þú nýtur þess að sofa í bakteríulausu og fersku lofti.

Dyson Link appí gegnum appið getur þú stjórnað lofthreinsitækinu, kveikt og slökkt á því og séð yfirlit yfir gæði loftsins.

Allt að 350°þú getur stillt loftdreifinguna frá 45° og upp í 350° en þannig getur þú valið hvort þú viljir dreyfa fersku lofti jafnt um allt rýmið eða hvort þú viljir leggja áherslu á ákveðin svæði sem þurfa sérstaklega á því að halda.

Loftslagforðastu veikindi og sjúkdóma sem dreyfast með þurru lofti en Dyson lofthreinsitækið tryggir gott rakastig.

Kæliáhriftækið hentar sérstaklega vel á sumrin þar sem það kælir loftið.

Loftslagstæki

Loftlagstæki Lofthreinsitæki
Framleiðandi Dyson

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsnotkun (W) 40

Útlit og stærð.

Litur Stál
Stærð (HxBxD) 69,1 x 35,2 x 22,3 cm
Þyngd (kg) 4,65
TIL BAKA