Stadler Form Eva rakatæki (Svart)

SF496236

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Rakatæki frá Stadler Form sem gefur þér möguleika að stilla á kalda gufu eða heita. 6,3 lítra vatnstankur og hentar Eva fyrir allt að 80 fermetra rými.

 • • Fyrir allt að 80m2
 • • Rakanemi og fjarstýring
 • • Raki nær í 1,4m hæð
 • • Veldu kulda eða hita

  Rakatæki frá Stadler Form sem gefur þér möguleika að stilla á kalda gufu eða heita. 6,3 lítra vatnstankur og hentar Eva fyrir allt að 80 fermetra rými.

 • • Fyrir allt að 80m2
 • • Rakanemi og fjarstýring
 • • Raki nær í 1,4m hæð
 • • Veldu kulda eða hita
TIL BAKA 18.895 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Rakatæki frá Stadler Form sem gefur þér möguleika að stilla á kalda gufu eða heita.   6,3 lítra vatnstankur og hentar Eva fyrir allt að 80 fermetra rými.

Nemi: Þetta rakatæki kemur með utanáliggjanda rakanema sem er einnig fjarstýring.

Stillanlegur raki: Þú getur valið raka frá 30%-75%.

Skjár: LED skjár sýnir stillingu en það er einnig hægt að slökkva á skjánum svo að birtan frá honum truflar ekki.

Heitt eða kalt: Þú getur stillt hvort þú vilt hafa gufuna heita eða kalda, sérstaklega þægilegt á heitum sumardögum.

Kröftugt rakatæki: Gufan nær í allt að 1,4 metra hæð.

Smelltu hér fyrir myndband um vöruna.

Loftslagstæki

Loftlagstæki Rakatæki
Framleiðandi Stadler Form

Almennar upplýsingar.

Ráðlögð stærð rýmis 80
Stærð vatnstanks (L) 6,3
Skjár
Fjarstýring
Handfang Nei

Útlit og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 41,8x19,6x19,6
Þyngd (kg) 3,0
TIL BAKA