SodaStream Spirit One Touch - Hvít

S1011811771

  SodaStream Spirit One Touch gefur þér ferskt sódavatn á hverjum degi og minnkar plastflösku sóun.

 • • Kolsýrutæki
 • • 3 kolsýrustillingar
 • • Allt að 60 lítra kolsýruvatn
 • • 1 stk flaska fylgir
 • • Einfalt í notkun
 • • 42,5 x 13 x 18,4 cm

Er varan til í verslun nálægt þér?

  SodaStream Spirit One Touch gefur þér ferskt sódavatn á hverjum degi og minnkar plastflösku sóun.

 • • Kolsýrutæki
 • • 3 kolsýrustillingar
 • • Allt að 60 lítra kolsýruvatn
 • • 1 stk flaska fylgir
 • • Einfalt í notkun
 • • 42,5 x 13 x 18,4 cm
TIL BAKA 22.990 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

tilvaldir aukahlutir

Vertu náttúruvænni með því að nota SodaStream Spirit One Touch kolsýrutækið. Tækið er einfalt í notkun og þarf einungis að fylla flöskuna af vatni og fylla hana af kolsýru með einum takka.

Hönnun
Verðlaunuð og stílhrein hönnun hentar í hvaða eldhús sem er.

Vistvæn
SodaStream flaskan er margnota svo hægt er að gera sódavatn á hverjum degi án þess að þurfa að kaupa margar plastflöskur.

Einfalt í notkun
Aðeins þarf að ýta á einn takka til þess að fylla flöskuna af kolsýru. Hægt er að velja hversu mikil kolsýra fer í vatnið með tækinu.

Flaskan
Með tækinu fylgir 1 lítra endurnýtanleg flaska sem kemur í staðin fyrir allt að 1000 plastflöskur á ári.

Innifalið í pakkningu
- Spirit One Touch
- 1x kolsýruhylki sem býr til allt að 60 lítra af kolsýrðu vatni
- 1x flaska, 1 lítra
- Straumbreytir
- Leiðbeiningar

Sodastream

Sodastream Tæki
TIL BAKA