AEG WD 7000 Þvottavél og þurrkari

- • 8 kg þvottageta
- • 4 kg þurrkgeta
- • 1600 snúningar á mín.
- • Orkuflokkur A
AEG WD 7000 Þvottavél og þurrkari
Er varan til í verslun nálægt þér?
Með AEG WD 7000 sambyggðu þvottavélinni er hægt að þvo og þurrka þvottinn í sömu vél á einfaldan og fljótlegan máta.
8 kg þvottageta: Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu sem vilja þvo sem mest á stuttum tíma. Þurrkgeta vélarinnar er 4kg.
DualSense tækni: Vélin fer vel með ull og annan viðkvæman þvott með því að nota lægri hitastig og stillinlegan snúning á tromlunni (bæði fyrir þvott og þurrkun)
ProSense tækni: Tryggir það að fötin þín fái bestu mögulegu meðhöndlun. Vélin stillir sjálfkrafa þvottatíman, vatnssmagn og orkunotkun fyrir hvern þvott.
Útivistarfatnaður: Hægt er að stilla á sérstakt kerfi sem þrífur útivistarfatnað og annan fatnað með vatnsfráhrindandiáferð án þess að hafa áhrif á gæðin.
Wash & Dry kerfi: Með þessu kerfi er hægt að þvo og þurrka þvottinn í einni ferð.
NonStop 60 mínútna kerfi: Þetta kerfi tekur einungis 60 mínútur. Þvoðu og þurrkaðu lítið magn af fötum í einu á aðeins klukkutíma.
Woolmark Blue: Óhætt er að þvo hvaða gerðir af ull sem er í þvottavélinni, jafnvel þó um handþvott sé að ræða.
Orkuflokkur: Þessi þvottavél í orkuflokki A, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.
Uppsetning: Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja þurrkarann ofan á vélina. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.
Þvottavélar |
|
Þvottavélar | Sambyggð þurrkara |
Framleiðandi | AEG |
Almennar upplýsingar. |
|
Orkuflokkur | A |
Þvottahæfni | A |
Raki í þvotti eftir vindu | 44 |
Snúningshraði | 1600 |
Þvottageta KG | 8 |
Tromla (L) | 55 |
Vatnsnotkun á ári | 10800 |
Hljóðstyrkur við þvott (dB) | 51 |
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) | 60 |
Kolalaus mótor | Nei |
Þvottakerfi. |
|
Skjár | Já |
Tímastýrð ræsing | Já |
Sýnir eftirstöðvar tíma | Já |
Ullarkerfi | Já |
Gufuhreinsikerfi | Já |
Hraðkerfi | Já |
Öryggi. |
|
Barnaöryggi | Já |
Útlit og stærð. |
|
Litur | Hvítur |
Hæð (cm) | 84,8 |
Breidd (cm) | 59,7 |
Dýpt (cm) | 54,7 |
Þyngd (kg) | 69,5 |