Samsung þvottavél/þurrkari WD10N84INOA

- • 6 kg þurrkgeta
- • 1400 snúningar á mín.
- • Orkuflokkur A
Sambyggð þvottavél/þurrkari með 10 kg þvottageta og 6 kg þurrkgeta. 1400 snúningar á mín. og sparnaðarsöm í orkuflokki A.
Er varan til í verslun nálægt þér?
Sambyggð þvottavél/þurrkari með 10 kg þvottageta og 6 kg þurrkgeta. 1400 snúningar á mín. og sparnaðarsöm í orkuflokki A. Tækið er afkastamikið og býður upp á marga hagnýta eiginleika líkt og AddWash hurð, sem einfaldar og auðveldar að bæta við þvotti þó að vélin sé í miðju kerfi.
Kerfi: Þú getur valið á milli fjölda hentugra kerfa, sem dæmi AirWash, 15 mínútna hraðkerfi, Speed Wash+Dry, gufuhreinsikerfi, ullarkerfi og margt fleira.
Auto Optimal Wash: Notar fjóra skynjara til að ákvarða og stilla sjálfkrafa þvottakerfið til að tryggja góðan þvott. Skynjarnar meta þyngd, magn og óhreinidi og reikna út fullkomið magn af vatni og þvottaefni.
Speed Wash+Dry: Á aðeins þremur klst. er þvotturinn þveginn, þurrkaður og klár til notkunar. Þvottur og vinda tekur 54 mínútur. Þurrkar svo þvott fullkomlega innan við 126 mínútur.
AirWash: Með heitu lofti nær AirWash kerfið að drepa bakteríur og alla lykt, án þess að nota vatn eða þvottaefni. Tilvalið fyrir skyrtuna sem var aðeins notuð einu sinni sem þarf aðeins að fríska upp á.
QuickDrive: Samsung QuickDrive tæknin eikur afköst og dregur úr tíma við þvott um rúmlega 50%.
EcoBubble: Vélin skýtur lofti í vatnið með þvottaefninu og blandar því saman áður en blandan fer inn í tromlu. Þannig freyðir vélin úr þvottaefninu og fer betur með þvott, nær betur út blettum og nær öflugri hreinsun á lægri hitastigum.
Bubble Soak: Fyrir erfiðustu bletti er hægt að stilla á Bubble Soak kerfið. Þá liggur þvotturinn í þvottaefnafroðu og nær út þrjóskustu blettum. Hægt að bæta við nánast öll kerfi.
VRT Plus: Skynjarar sjá um að stilla vél og draga úr ójafnvægi við þyngri þvott, meira að segja í vindu. Það þýðir að vélin er hljóðátari og stöðugri en hefðbundnar vélar.
Þvottavélar |
|
Þvottavélar | Sambyggð þurrkara |
Framleiðandi | Samsung |
Almennar upplýsingar. |
|
Orkuflokkur | A |
Orkunotkun á þvott (kWh) | 1.10, 6.8 með þurrkun |
Þvottahæfni | A |
Vinduhæfni | 6 kg |
Raki í þvotti eftir vindu | 44% |
Snúningshraði | 1400 |
Þvottageta KG | 10 |
Tromla (L) | 70 |
Vatnsnotkun á ári | 28000 |
Hljóðstyrkur við þvott (dB) | 49 |
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) | 71 |
Kolalaus mótor | Já |
Annað | Scania tromla |
Þvottakerfi. |
|
Skjár | Já |
Tímastýrð ræsing | Já |
Sýnir eftirstöðvar tíma | Já |
Hraðkerfi | Já |
Lengd hraðkerfis (mín.) | 15 |
Öryggi. |
|
Vatnsöryggi | Já |
Útlit og stærð. |
|
hurðaropnun (°) | Til vinstri |
Hæð (cm) | 85,0 |
Breidd (cm) | 60 |
Dýpt (cm) | 60 |
Þyngd (kg) | 89 |