Matsui MDW60W19N uppþvottavél

MDW60W19N

  Matsui uppþvottavélin er með 6 mismunandi þvottakerfi, 5 hitastillingar og tekur 12 sett af borðbúnaði í einu. Hentar vel fyrir meðal stórar fjölskyldur.

 • • 60 cm breið
 • • 6 þvottakerfi og 5 hitastillingar
 • • Aqua stop
 • • Orkuflokkur A++

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

  Matsui uppþvottavélin er með 6 mismunandi þvottakerfi, 5 hitastillingar og tekur 12 sett af borðbúnaði í einu. Hentar vel fyrir meðal stórar fjölskyldur.

 • • 60 cm breið
 • • 6 þvottakerfi og 5 hitastillingar
 • • Aqua stop
 • • Orkuflokkur A++
TIL BAKA 49.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

Stærð: uppþvottavélin hentar meðalstórum fjölskyldum en hún tekur 12 sett af borðbúnaði.

Kerfi: 6 mismunandi þvottakerfi eru í boði og 5 stillingar, svo þú getur valið það sem hentar þér best hverju sinni.

Fljótlegt: hraðastilling sem tekur aðeins 30 mínútur hentar til dæmis vel eftir matarboð þegar þvo þarf mikið magn sem kemst ekki allt í vélina á sama tíma.

Hálf full vél: þessi eiginleiki gerir það að verkum að þú getur sett vélina hálf fulla af stað og sparað í leiðinni vatnið sem hún notar.

Seinkun: hægt er að seinka því hvenær vélin kveikir á sér svo innihald hennar verður orðið hreint og fínt um leið og þú kemur heim.

Aqua Stop: kemur í veg fyrir vatnsskemmdir af völdum vélarinnar.

Orkuflokkur: uppþvottavélin er í orkuflokki A++ sem þýðir að hún er bæði góð fyrir umhverfið og veskið þitt.

Uppþvottavélar

Almennar upplýsingar.

Framleiðandi Matsui
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 258
Þvær borðbúnað fyrir 12
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 3080
Hljóðstyrkur (dB) 47
Breidd (cm) 56-60

Öryggi.

Barnalæsing
Vatnsöryggi Já, Aqua Stop

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 6
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár Nei
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma Nei

Innrétting.

Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa Nei

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Hæð (cm) 81,5 (til innbyggingar)
Breidd (cm) 59,8
Dýpt (cm) 58,0
Þyngd (kg) 35,5
TIL BAKA