Bosch AccentLine veggofn til innbyggingar

HBG876ES6S

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Taktu eldamennskuna upp á hærra stig með Bosch AccentLine innbyggða veggofninum með Pyrolitic hreinsikerfinu, Automated Settings Assistant og Home Connect forriti sem gefur þér stjórn yfir ofninum hvar sem er.

 • • Orkuflokkur A+
 • • 71 lítra veggofn
 • • Home Connect, Assistant
 • • Pyrolytic sjálfhreinsikerfi
 • • Home Connect, kjöthitamælir
 • • 4D HotAir, Grill, Pizza

  Taktu eldamennskuna upp á hærra stig með Bosch AccentLine innbyggða veggofninum með Pyrolitic hreinsikerfinu, Automated Settings Assistant og Home Connect forriti sem gefur þér stjórn yfir ofninum hvar sem er.

 • • Orkuflokkur A+
 • • 71 lítra veggofn
 • • Home Connect, Assistant
 • • Pyrolytic sjálfhreinsikerfi
 • • Home Connect, kjöthitamælir
 • • 4D HotAir, Grill, Pizza
TIL BAKA 199.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Rúmgóður, fullkominn til steikingar og baksturs, sjálfvirk kerfi og möguleiki á að tengja við gagnvirka hátalara s.s. Home Connect í gegnum snjallsíma eru aðeins fáir eiginleikar sem Bosch AccentLine hefur upp á að bjóða. Gefðu eldhúsinu nútímalegra útlit.

Rúmmál
Ofninn er með 71L rúmmál sem hentar vel til þess að elda margar máltíðar í einu.

Stillingar
Undir og yfir hitun, 4D HotAir, grill, pizza stilling og afþýðing.

Assistant stilling
Það getur verið strembið að finna réttu stillingar fyrir máltíðina og því er tilvalið að nota Assistant stillinguna. Með þessu kerfi er hægt að velja ákveðna tegund af máltíð og ofninn sér um að stilla hitan, stillinguna og tíman.

Fullkomin steiking
Þetta kerfi sér um að steikja matinn á sem fullkomlegasta máta.

Fullkominn bakstur
Þetta kerfi sér um að baka jafnt og vel.

Home Connect
Hægt er að fylgjast með hvernig matnum gengur að eldast án þess að þurfa að vera í eldhúsinu eða jafnvel heima fyrir. Hægt er að nota forritið með bæði snjallsíma og spjaldtölvu.

IFTTT forrit
Hægt er að tengja tækið við Google Home með því að niðurhala IFTTT snjallsímaforritinu með Google Play eða App Store.

Pyrolytic hreinsikerfi
Með því að ýta á einn takka hitar ofninn sig upp í 400°c og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.

Kjöthitamælir
Innbyggður kjöthitamælir hjálpar til við að ná sem bestum árangri við eldamennskuna.

TFT skjár
Stór TFT litaskjár sem sýnir allar helstu upplýsingar og stillingar.

Orkuflokkur
Þetta tæki er í orkuflokki A+

Veggofn

Framleiðandi Bosch

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0,87
Orkunotkun (blástur) 0,69
Nettó rúmmál (L) 71

Ofn.

Undir- og yfirhiti
Heitur blástur
Grill
Afþýðingarkerfi
Pizza kerfi
Sjálfhreinsikerfi Pyrolitic
Steikarmælir
Skjár TFT

Innrétting.

Bökunarplötur 1
Fjöldi grillgrinda 2
Ljós

Öryggi.

Barnalæsing

Útlit og stærð.

Litur Stál
Hæð (cm) 59,5
Breidd (cm) 59,4
Dýpt (cm) 54,8
Innbyggingar mál 56x56x55cm
Þyngd (kg) 38,8
TIL BAKA