Bosch veggofn - svartur

HBA533BB0S

  Innbyggður veggofn frá Bosch með AutoPilot 10 sem eldar matinn eins og þú vilt hafa hann svo þú getur slappað af á meðan.

 • • Orkuflokkur A
 • • 71 lítra veggofn
 • • 10 eldunarkerfi
 • • EcoClean Direct sjálfhreinsikerfi
 • • 3D HotAir, AutoPilot
 • • Svartur

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

  Innbyggður veggofn frá Bosch með AutoPilot 10 sem eldar matinn eins og þú vilt hafa hann svo þú getur slappað af á meðan.

 • • Orkuflokkur A
 • • 71 lítra veggofn
 • • 10 eldunarkerfi
 • • EcoClean Direct sjálfhreinsikerfi
 • • 3D HotAir, AutoPilot
 • • Svartur
TIL BAKA 84.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

AutoPilot 10, 3D HotAir og EcoClean Direct sjálfhreinsikerfi gerir þennan ofn tilvalinn inn á hvert heimili. 

Rúmmál
Ofninn er með 70L rúmmál sem hentar vel fyrir flesta eldamennsku.

AutoPilot 10
Ofninn er með 10 forstillt matarkerfi sem man hvernig hver og einn réttur var eldaður.

3D HotAir
Þessi tækni fullkomnar baksturinn og steikina.

EcoClean Direct
Ekki þarf að þrífa ofninn handvirkt með þessu kerfi frá Bosch.

Orkuflokkur
Þessi ofn er í orkuflokki A, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.Veggofn

Framleiðandi Bosch
Módel HBA533BB0S

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0,97
Orkunotkun (blástur) 0,81
Nettó rúmmál (L) 71

Ofn.

Undir- og yfirhiti
Heitur blástur
Grill
Pizza kerfi
Sjálfhreinsikerfi EcoClean Direct
Skjár

Innrétting.

Bökunarplötur 3

Öryggi.

Útlit og stærð.

Litur Svartur
Hæð (cm) 59,5
Breidd (cm) 59,4
Dýpt (cm) 54,8
Innbyggingar mál 59,5 x 56 cm
Þyngd (kg) 42
TIL BAKA