Electrolux veggofn EOP721Z

- • Orkuflokkur A+
- • 71 lítra rúmmál
- • PulsSteam tækni
- • Pyrolysis hreinsikerfi
Electrolux veggofn EOP721Z
í vefverslun ELKO
Er varan til í verslun nálægt þér?
Electrolux EOP721Z veggofninn dreifir hitanum jafnt um ofninn og gerir eldamennskuna mun auðveldari en áður.
PlusSteam tækni: Hentar vel til þess að elda kjöt eða grænmeti. Viðheldur bragði og gæðum. Ef notað er gufukerfi og viftu á sama tíma er hægt að fá brakandi brauðskorpur, aðeins með einum takka.
Kjöthitamælir: Innbyggður kjöthitamælir hjálpar til við að ná sem bestum árangri við eldamennskuna.
XL vifta: Með extra stórri viftu dreyfist hitinn betur um ofninn og eldar matinn jafnt.
Stjórnborð: Ofninn er með LED snertiskjá.
Pyrolysis hreinsikerfi: Með því að ýta á einn takka hitar ofninn sig upp í 400°c og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.
Orkuflokkur: Þessi ofn er í orkuflokki A+, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.
Veggofn |
|
Framleiðandi | Electrolux |
Módel | EOP721Z |
Almennar upplýsingar. |
|
Orkuflokkur | A+ |
Orkunotkun (undir/yfirhita) | 1,09 |
Orkunotkun (blástur) | 0,61 |
Nettó rúmmál (L) | 71 |
Rafmagnsþörf (W) | 81,2 |
Ofn. |
|
Undir- og yfirhiti | Já |
Heitur blástur | Já |
Grill | Já |
Rafmagnsþörf grills (W) | 2300 |
Gratíneringar kerfi | Nei |
Afþýðingarkerfi | Já |
Pizza kerfi | Já |
Gufueldurnarkerfi | Já |
Sjálfhreinsikerfi | Pyrolytic |
Steikarmælir | Já |
Skjár | Já |
Innrétting. |
|
Bökunarplötur | 2 |
Ofnskúffur | 1 |
Ljós | 2 |
Öryggi. |
|
Barnalæsing | Já |
Fjöldi glerja í hurð | 4 |
Útlit og stærð. |
|
Litur | Svartur |
Hæð (cm) | 59,4 |
Breidd (cm) | 59,4 |
Dýpt (cm) | 56,7 |
Innbyggingar mál | 60 |
Þyngd (kg) | 36 |