


Miele veggofn - Stál H22651B
Innbyggður Miele veggofn H22651B er rúmgóður 76 lítra ofn sem er aðeins 6 mínútur að hita sig upp í 200°C. Auðvelt er að halda ofninum hreinum með katalísku hreinsikerfi.
- • Orkuflokkur A+
- • 76 lítra veggofn
- • 8 eldunarkerfi
- • Catalytic sjálfhreinsikerfi
- • 6 mín upphitun
- • 20 ára álagsprófun með Miele
Lagerstaða
Vöruhús: Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir
Grandi
Innbyggður Miele veggofn H22651B er rúmgóður 76 lítra ofn sem er aðeins 6 mínútur að hita sig upp í 200°C. Auðvelt er að halda ofninum hreinum með katalísku hreinsikerfi.
- Orkuflokkur A+
- 76 lítra veggofn
- 8 eldunarkerfi
- Catalytic sjálfhreinsikerfi
- 6 mín upphitun
- 20 ára álagsprófun með Miele
Lagerstaða
Vöruhús:
Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir
Grandi

Fyrsta skref í flestum uppskrifum er að forhita ofninn. Með Miele veggofn H22651B ert þú enga stund að hita upp ofninn og byrja að elda. Hönnun ofnsins er klassísk, einföld og stílhrein og ofninn því passar inn á hvaða heimili sem er.
CleanSteel hönnun
CleanSteel þýðir að stálið framan á veggofninum skilur ekki eftir sig nein fingraför og helst ávalt hreint.
Rúmmál
76 lítrar að stærð þýðir að hægt er að elda mat samtímis á mismunandi hæðum. Þetta spara bæði tíma og orkunotkun.
Hröð upphitun
Það tekur einungis 6 mínútur að hita ofninn upp í 200°C. Nú er ekkert mál að byrja að elda strax.
Notendavænn
Ofninn er með skýrum LED skjá og þægilegri stýringu.
Catalytic sjálfhreinsikerfi
Ofninn hreinsar sig sjálfur í baki við u.þ.b. 250°C.
PerfectClean
Bökunarplöturnar eru með PerfectClean húðun, einungis fáanleg hjá Miele. Sérstaklega auðvelt að þrífa plöturnar vegna þess.
Öruggur
Þrjú öryggisgler sjá til þess að ofninn helst kaldur á yfirborði við notkun.
20 ára álagsprófun
Líkt og með öll önnur Miele heimilistæki þá hefur þessi ofn verið álagsprófaður til 20 ára notkunar. Miele leggur ríka áherslu á nýtni og endingu tækja sinna.
Orkuflokkur A+
Veggofn |
|
Framleiðandi | Miele |
Almennar upplýsingar |
|
Orkuflokkur | A+ |
Orkunotkun (undir/yfirhita) | 1,05 |
Orkunotkun (blástur) | 0,71 |
Nettó rúmmál (L) | 76 |
Rafmagnsþörf (W) | 3500 |
Ofn |
|
Undir- og yfirhiti | Já |
Heitur blástur | Já |
Grill | Já |
Rafmagnsþörf grills (W) | 1300 |
Afþíðingarkerfi | Já |
Pizza kerfi | Já |
Sjálfhreinsikerfi | Catalytic |
Skjár | Já |
Tími að 200°C (mín) | 6 mínútur |
Innrétting |
|
Bökunarplötur | 1 |
Ofnskúffur | 1 |
Fjöldi grillgrinda | 1 |
Ljós | Já |
Öryggi |
|
Barnalæsing | Já |
Fjöldi glerja í hurð | 3 |
Útlit og stærð |
|
Litur | Stál |
Hæð (cm) | 59,6 |
Breidd (cm) | 59,5 |
Dýpt (cm) | 55 |
Þyngd (kg) | 39 |

ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.