Whirlpool frystiskápur - Hvítur

UW8F1CWHBNF

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • 260 lítra
  • • 6th Sense
  • • NoFrost
  • • Quick freeze

  • • 260 lítra
  • • 6th Sense
  • • NoFrost
  • • Quick freeze
TIL BAKA 89.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Whirlpool UW8F1CWHBNF er fallegur og öflugur 260 lítra frystiskápur.

Rúmmál: Frystiskápurinn er 260 lítra, kemur með 5 skúffum með gegnsærri framhlið og tveimur hillum.

6th Sense og NoFrost: Frystiskápurinn skynjar sjálfur hvað er í honum og aðlagar hitastig eftir því. Þetta hefur marga kosti, er orkusparandi og passar að matvörur séu ekki frystar of mikið og skemmast þar af leiðandi ekki við það. Einnig myndast ekki hrím né ís í skápnum svo þú fullnýtir alltaf plássið auk þess að þurfa ekki að afþíða hann reglulega sem engum finnst skemmtilegt.

Quick Freeze: stilling sem kemur vel að notum þegar þú setur mikið í skápinn í einu, stillingin slekkur svo sjálfkrafa á sér þegar kjörhitastigi er náð.

Ísskápurinn er svo í orkuflokki A+

Frystiskápur

Frystitæki Frystiskápar
Framleiðandi Whirlpool

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+
Orkunotkun (kWh/ári) 314
Nettó rúmmál frystis (L) 260
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 26
Frystigeta eftir straumrof (klst) 24
Hljóðstyrkur (dB) 41
Sjálfvirk afhríming (No frost )

Innrétting.

Fjöldi skúffa/hilla í frysti 7

Aðrar upplýsingar.

Hurð opnast til Vinstri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Þolir umhverfishitastig 10-43 ° C (SN-T)

Útlit og stærð.

Hæð (cm) 160-189
Hæð (cm) 188,5
Breidd (cm) 56-60
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 63
Þyngd (kg) 69
TIL BAKA