Celly Kids Party hátalari og hljóðnemi - Bleikur

KIDSPARTYPK

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Hvort sem þú ert í fílingi heima eða í teiti, þá er mikil skemmtanagildi í Celly Kids Party hátalaranum sem er með hljóðnema þannig allir geta sungið með. Hægt er að bæta við echo eða bergmáli við rödd og meira að segja hægt að taka upp söng yfir lag.

 • • Þráðlaus
 • • Syngdu með
 • • Frábær í teiti
 • • Echo og upptaka

  Hvort sem þú ert í fílingi heima eða í teiti, þá er mikil skemmtanagildi í Celly Kids Party hátalaranum sem er með hljóðnema þannig allir geta sungið með. Hægt er að bæta við echo eða bergmáli við rödd og meira að segja hægt að taka upp söng yfir lag.

 • • Þráðlaus
 • • Syngdu með
 • • Frábær í teiti
 • • Echo og upptaka
TIL BAKA 9.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Hvort sem þú ert í fílingi heima eða í teiti, þá er mikil skemmtanagildi í Celly Kids Party hátalaranum sem er með hljóðnema þannig allir geta sungið með. Hægt er að bæta við echo eða bergmáli við rödd og meira að segja hægt að taka upp sönginn og spila lagið í endurbættri heimaútgáfu.

Tengist þráðlaust við snjalltæki, svo sem síma, spjaldtölvu eða PC tölvu. Einnig er TF kortalesari og AUX snúra (3.5mm) til að tengja tæki við hátalarann og syngja með öllum uppáhalds lögunum þínum. Góð rafhlöðuending tryggir allt að 5 klukkustundir af spilatíma.

Tíu límmiðar fylgja með.

Hátalarar (BT,WiFi)

Framleiðandi Celly

Almennar upplýsingar.

Skjár Nei
Klukka Nei

Spilari.

Tengimöguleikar.

AUX inn Já, 3.5 mm
USB Micro-USB
Rafhlaða Li-polymer

Litur og stærð.

Stærð (HxBxD) 26x18x10 cm
Þyngd (kg) 1.02
TIL BAKA