LG SL6Y hljóðstöng + bassabox

LGSL6Y

Er varan til í verslun nálægt þér?

  LG SL6Y hljóðstöng + bassabox

 • • 3.1 hljóðkerfi
 • • 420W
 • • DTS Virtual: X
 • • Bluetooth tækni

  LG SL6Y hljóðstöng + bassabox

 • • 3.1 hljóðkerfi
 • • 420W
 • • DTS Virtual: X
 • • Bluetooth tækni
TIL BAKA 54.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

SL6Y hljóðstöng frá LG með öflugu bassaboxi með hágæða hljóm og surround DTS Virtual: X Sound. 

Upplifðu frábæran hljóm með hágæða upplausn, uppskölun og öflugum bassa með LG SL6Y 3.1 rása 420W með þráðlausu bassaboxi og DTS Virtual X. Veldu á milli fjölda tengimöguleika, bæði þráðlausum og ekki. Streymdu tónlist frá Pandora og Google Play eða samtengu hljóðið við sjónvarpið þitt. Hentar best 40" sjónvörpum eða stærri.

3.1 rása hljómur
SL6Y gefur hágæða hljóm sem er studdur af góðu bassaboxi sem eykur upplifunina fyrir framan sjónvarpið enn frekar.

DTS Virtual:X
Hljóðstöngin er með surround kerfi sem staðsetur hljóðið, hreyfingu og styrk á sem nákvæmasta hátt.

Þráðlaust bassabox
Bassaboxið tengist þráðlaust svo hægt er að staðsetja hann án þess að hafa áhyggjur af of mörgum snúrum.

Þráðlaust Audio Synchronization
Hljóðstöngin er með innbyggða Sound Sync tækni svo ekkert mál er að tengja hátalarana við samhæf LG snjallsjónvörp.

Bluetooth tenging
Hljóðið sendist beint í hátalaran í gegnum Bluetooth. Hljóðið spilast um leið og hátalarinn er tengdur við sjónvarpið. Með Auto Music Play er hægt að hafa fulla stjórn á Audio Playback.

Surround Sound
Tengdu SL6Y hljóðstöngina við SPK8-S og bættu við tveimur fleiri hljóðrásum til að uppfæra heimabíóið með 140W, fullkomið Surround Sound.

Heimabíó

Heimabíó Hljóðstangir
Framleiðandi LG

Spilari.

DVD svæði 2
Blu-ray svæði B

Almennar upplýsingar.

Hljóðkerfi (Fjöldi rása) 3.1
Þráðlausir bakhátalarar

Tengimöguleikar.

HDMI tengi 1
Digital Optical

Aðrar upplýsingar.

Útlit og stærð.

Stærð framhátalara (HxBxD) cm 5,7x8,5x89
Stærð Bassabox (HxBxD) cm 17,1x39x26,1
Þyngd (kg) 9,53
TIL BAKA