









Samsung 55" Q80T snjallsjónvarp
Samsung 55" snjallsjónvarpið er með Quantum HDR 4K upplausn og hágæða baklýsingu með einstaklega djúpum en skörpum litbrigðum frá öllum sjónarhornum auk Dolby hljóðkerfis.
- • 4K UHD QLED snjallsjónvarp
- • Quantum 4K, Direct Full Array 12X
- • Tizen stýrikerfi
- • Object Tracking Sound
Lagerstaða
Vöruhús: Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir
Skeifan
Grandi
Samsung 55" snjallsjónvarpið er með Quantum HDR 4K upplausn og hágæða baklýsingu með einstaklega djúpum en skörpum litbrigðum frá öllum sjónarhornum auk Dolby hljóðkerfis.
- 4K UHD QLED snjallsjónvarp
- Quantum 4K, Direct Full Array 12X
- Tizen stýrikerfi
- Object Tracking Sound
Lagerstaða
Vöruhús:
Til á lager
Hvar er varan til sýnis?
Lindir
Skeifan
Grandi

Samsung 55" Q80T 4K UHD snjallsjónvarpið er með fullt af eiginleikum fyrir hversdagsnotkun og leiki. Sjónvarpið er með öflugan örgjörva sem getur skalað upp í 4K upplausn og notar Quantum Dot og Quantum HDR 12X tækni. Með Ambient Mode+ stillingunni getur sjónvarpið flakkað á milli allskonar ljósmynda eða einfaldlega hermt eftir veggnum fyrir aftan. Sjónvarpið er einnig með Dolby hljóðkerfi sem er stjórnað í gegnum Tizen OS stýrikerfið þar sem þú getur nálgast alla helstu netmiðla og snjallforrit á einum stað. Real Game Engine+ gerir þér svo kleift að nýta sjónvarpið til fulls þegar þú spilar uppáhalds leikina þína.
QLED tækni
Nýjasta tæknin frá Samsung, Quantum Dot er nanóagna sía sem gerir það að verkum að myndin lítur jafn vel út frá öllum sjónarhornum. QLED tækin henta betur við bjartari aðstæður. Þau eru því t.d. frábær til að horfa á fótboltaleiki um miðjan dag. Þó að sólin skíni skært, þá helst myndin skýr og björt á QLED tæki. Skarpari línur og bjartari litir en nokkru sinni áður.
Dual LED tækni
Með þessari tækni getur sjónvarpið still litinn til sýna betri myndgæði.
4K/UHD upplausn og 100% litabrigði (Color Volume)
4K/UHD upplausn (3840x2160pix) þýðir fjórum sinnum fleiri pixlar en í Full HD sjónvarpi (1920x1080). Einnig færðu bestu mögulegu gæðin núna með UHD uppskölun á Full HD eða HD Ready efni. Upplausn segir til um hve margir pixlar komast fyrir í mynd. Einn pixill sýnir einn lit að hverju sinni og saman verður til mynd. Með fleiri pixlum eykst gæði myndarinnar og smáatriði verða greinilegri. 100% Color Volume í bland við Quantum dots tryggir að þú fáir réttustu og bestu litina í hvert skipti.
Quantum Processor 4K
Quantum 4K örgjörvinn skalar myndgæðin upp í 4K upplausn, litirnir verða tærari og skýrari. Örgjðrvinn notar sérstaka tækni til að auka myndgæðin á hvaða efni sem er.
Direct Array 12X
Direct Full Array 12Xskapar jafnari ljósróf, sem þýðir að dreyfing á lýsingu er náttúrulegri og skerpa dýpri. Myndin er því einstaklega björt í hvítum og ljósum litum en kolsvört í djúpum, dökkum litum og lýsingu.
Quantum HDR 12x
Quantum HDR tæknin færir þér nýjan heim með framúrskarandi litum og skýrum myndgæðum. Litatónar sem sýna dökk svæði á myndinni í enn dekkri gæðum og bjartari litir verða enn bjartari, sem gefur raunverulegri mynd í fleiri litbrigðum og tónum.
Object Tracking Sound
Sjónvarpið er með tækni sem notar efri og neðri hátalara til að gefa enn raunverulegri hljóm.
Tizen
Tizen snjallkerfið, fyrir nettengingu og tengingu við netforrit. Hannað til að einfalda aðgengi að uppáhalds efninu í Samsung sjónvarpinu þínu. Uppáhalds tónlistin, myndirnar, seríur og samfélagsmiðlar eru fáanleg með nokkrum smellum á fjarstýringunni.
Ambient stilling +
Umhverfisstillingin umbreytir sjónvarpinu þínu í listaverk þegar ekki er verið að horfa á það. Veldur úr allskonar skrautlegum- eða persónulegum myndum og upplýsingar um veður og fréttir. Notaðu snjallsíman þinn eða fjarstýringuna með raddstýringu og streymdu tónlist í gegnum sjónvarpið.
Uppsetning
Ertu ekki viss hvar á að setja nýja sjónvarpið? Við eigum mikið úrval af veggfestingum sem geta hjálpað þér að finna það sem hentar þér og þínu heimili. Fótur fylgir sjónvarpinu.
Snúrur og fylgihlutir
Ef þú ætlar að tengja sjónvarpið við afruglara, leikjatölvu eða heimabíó þarf að passa að réttu snúrurnar eru til staðar. Þú finnur hljóð- og myndsnúrur í ELKO.
Aðrir eiginleikar
- Multiple Voice Assistants (Bixby, Google Assistant, Alexa)
- OneRemote fjarstýring
- Samsung Multi View fyrir skjáskiptingu
- Smart Home með SmartThings
- Leiðbeiningar
- Active Voice Amplifier
- Real Game Enhancer+
Sjónvörp |
|
Framleiðandi | Samsung |
Upplausn | 4K UHD (2160p) |
Skjár |
|
Skjástærð (″) | 55 |
Skjágerð | QLED |
Gerð LED lýsingar | Baklýsing (Full Array Local Dimming) |
Flatur eða Boginn skjár | Flatur |
Upplausn | 4K UHD (2160p) |
Myndvinnsluörgjörvi | Quantum Processor 4K |
Endurnýjunartíðni (Hz) | 120 Hz |
Endurnýjunartíðni (Hugbúnaður) | 3800 PQI |
Almennar upplýsingar |
|
Stafrænn móttakari (DVB-) | C/T/T2/S/S2 |
Gervihnattamóttakari | Já |
MPEG | Já |
3D tækni | Nei |
DLNA | Já |
Snjallsjónvarp | Tizen |
Innbyggður netvafri | Já |
Tengimöguleikar |
|
HDMI útgáfa | 2.1 |
HDMI 2.0 tengi | 3 |
HDMI 2.1 tengi | 1 |
HDMI tengi (samtals) | 4 |
PC tengimöguleiki | HDMI |
USB tengi | 2 |
LAN tengi | Já |
Wi-Fi stuðningur | Já |
Bluetooth | Já |
Hljóð |
|
Styrkur hátalara | 60 W |
Digital Optical | Já |
Aðrar upplýsingar |
|
Upptaka á USB (PVR) | Já |
Textavarp | Já |
Veggfesting (VESA) | 200 x 200 |
Orkuflokkur | B |
Orkunotkun á ári (kWh) | 244 |
Fylgihlutir í kassa | Standur |
Útlit og stærð |
|
Litur | Svartur |
Stærð (HxBxD) | 78,4 x 122,8 x 25,6 cm |
Stærð án stands (HxBxD) | 70,7 x 122,8 x 5,4 cm |
Þyngd án stands (kg) | 18 |

ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.