Hotpoint uppþvottavél LFF8M121CDESK

LFF8M121CDESK

Er varan til í verslun nálægt þér?

    • Orkuflokkur A++
    • 8 þvottakerfi
    • Hljóðstykur 41dB
59.995 kr.
59.995 kr.

eða 5.565 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 66.774 kr. ÁHK 20.33 %

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Hotpoint uppþvottavélin er hvít á lit og 60cm á breidd og 85-91cm á hæð, passar undir borðplötu.

Hún inniheldur 8 kerfi, þar á meðal auto kerfi sem sér um að reikna út orku- og vatnsneyslu hvers þvottar án þess að þú þurfir að hugsa neitt út í það. Styðsta kerfið er 30 mínútur sem hentar vel fyrir hálfa vél eða leirtau sem er búið að skola áður.

Hægt er að stilla hæð á grindum í uppþvottavélinni eftir þörfum. Það er hægt að hafa bakka fyrir hnífapör, bakka fyrir potta og pönnur og einnig er hægt að hækka og lækka efri grindina. Einnig býður vélin upp á Wash Zone kerfið sem leyfir þér að þvo aðeins efri eða neðri grindina. Mjög hentug og sparneytin ef þarf að þvo misjafnlega mikið hverju sinni.

Uppþvottavélin er einnig mjög hljóðlát en hún er aðeins 41dB. Vélin er með skjá sem leyfir þér að sjá hversu mikið er eftir af hverjum þvotti eða jafnvel seinnka kerfinu eftir þínum þörfum. Einnig er barnalæsing á henni og er hún því mjög hentug fyrir barnafjölskyldur.

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar 60 cm
Framleiðandi Hotpoint

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 265
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2520
Hljóðstyrkur (dB) 41

Öryggi.

Barnalæsing
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 8
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma

Innrétting.

Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa Nei
Stillanleg hæð á efri grind

Útlit og stærð.

Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60,0
Dýpt (cm) 60,0

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig