Hotpoint uppþvottavél - Til innbyggingar LTF11H121EU

LTF11H121EU

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 60cm til innbyggingar
  • Orkuflokkur A+
  • 11 þvottakerfi
  • Hljóðstyrkur 41dB
59.995 kr
59.995 kr

eða 5.565 kr á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr/greiðslu alls 66.774 kr ÁHK 21.12 %

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Hotpoint uppþvottavélin er mjög hagnýtur kostur og bíður upp á marga möguleika.

 

Hún inniheldur kolalausan mótor sem gerir hana mjög hljóðláta, aðeins 41 dB

Hægt er að velja um 11 prógrömm ásamt því að stilla á auto og leyfa vélinni að reikna út sjálf hversu mikið vatn og orku þarf í þennan þvott.

Með einstakum svæðis-þvotti getur þú aðskilið hluti í uppþvottavélinni eftir þörfum.

Barnalæsing gerir vélina mjög kostulega fyrir fjölskyldur vegna öryggis hennar.

 ATH. Framhlið (plata á mynd) fylgir ekki

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar Til innbyggingar
Framleiðandi Hotpoint

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2520

Öryggi.

Barnalæsing
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 11
Fjöldi hitastillinga 1
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma

Innrétting.

Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa Nei
Stillanleg hæð á efri grind

Útlit og stærð.

Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Litur Hvítur
Hæð (cm) 82,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 57

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig