HP Pavilion Ryzen7 15,6" fartölva

HP15CW1802NO

Er varan til í verslun nálægt þér?

  15,6" FHD IPS
  8GB RAM, 512GB SSD
  AMD Ryzen 7 2,3Ghz
  9klst rafhlöðuending

154.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Viltu stóra, þunga, fyrirferðamikla fartölvu með stutta rafhlöðuendingu? Þá er þetta ekki tölvan fyrir þig. HP Pavilion Ryzen7 15.6" fartölva er einungis 1.79 cm þykk og 1.85 kg að þyngd. Þægileg í hvaða bakpoka eða tösku sem er og einstaklega góð fyrir fólk á ferðinni. Einnig getur þú unnið við þessa tölvu allan dag með 9 klst rafhlöðuendingu. Þessi tölva er einstaklega góður kostur fyrir vinnandi fólk og námsmenn.

AMD Ryzen 7: Örgjörvi sem gefur þér frelsi til að keyra mörg mismunandi forrit í einu. Örgjörvinn mun aðlaga sig að álaginu með turbo mode. Með innbyggðu skjákorti og 8 GB DDR4 vinnsluminni er þessi tölva byggð á föstum grunni.

Skjákort: Innbyggt Radeon RX Vega 10 skjákort gefur þér frábæra 1080p upplausn með stöðugum rammafjölda án þess að leggja mikið álag á rafhlöðuna.

Skjár: 15,6" IPS LED skjár er með matt yfirborð og hárnákvæma Full HD 1080p upplausn. IPS tæknin tryggir skarpari og bjartari liti.

SSD: Fartölvan kemur með innbyggðu 512 GB M.2 PCIe NVMe SSD drifi sem tryggir fljóta ræsingu stýrikerfisins og hraðan gagnaflutning.

HDMI: Hægt er að nýta HDMI tengi á tölvunni til að tengjast stærri skjá eins og sjónvarpi eða myndvarpa.

Tengimöguleikar
- 1x USB-C 3.1 Gen1 tengi
- 2xUSB 3.1 Gen1 tengi
- SD minniskortalesari
- Dual band WiFi-ac, Bluetooth 5
- Gigabit Ethernet LAN tengi
- 3.5mm hljómtengi fyrir heyrnartól og hljóðnema

Aðrir eiginleikar
- Windows 10 Home 64 -bit stýrikerfi

- 720p HD vefmyndavél
- Stereo hátalarar
- Fjölsnertiflötur
- Lithium-ion rafhlaða með 9 klst endingu

Framleiðandi

Framleiðandi HP
Stýrikerfi Windows 10

Örgjörvi.

Örgjörvi AMD Ryzen 7
Númer örgjörva 37000U
Fjöldi kjarna (Core) Quad-Core
Hraði örgjörva (GHz) 2.3
Hraði með Turbo Boost 4
CPU Cache 6MB

Vinnsluminni.

Gerð vinnsluminnis DDR4
Vinnsluminni (GB) 8
Hraði vinnsluminnis (MHz) 2400

Harður diskur.

Geymslupláss (GB) 512
HDD,SSD, SSHD eða flash M.2 PCIe NVMe SSD

Hljóð og grafík.

Hljóðkort B&O Play, HP Audio Boost
Skjákort AMD Radeon RX Vega 10

Skjár.

Skjágerð IPS
Skjástærð ('') 15,6
Upplausn Full HD 1080p
Snertiskjár Nei
Vefmyndavél
Vefmyndavél - upplausn HD (720p)

Tengimöguleikar.

Gerð netkorts 10/100/1000
Þráðlaust netkort Wi-Fi 5 (802.11ac)
HDMI út
VGA Nei
USB 3.0 2
USB C 1
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar Bluetooth 4.2
Thunderbolt Nei
MiniDisplay Port Nei
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema 3,5mm mini jack

Rafhlaða.

Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) 9,3

Aðrar upplýsingar.

Minniskortalesari SD
Lyklaborð
Mús Snertiflötur
Forrit sem fylgja Windows 10 Home

Litur og stærð.

Litur Silfur
Stærð (HxBxD) 1,79x36,16x24,56cm
Þyngd (kg) 1,85

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig