HP Specter x360 13.3" 2-in-1

HP13AP0805NO

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 13,3" Full HD IPS
  • 16GB RAM, 512GB SSD
  • Intel i7 1,8Ghz quad
  • Bluetooth, 2x thunderbolt
299.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Specter x360 fartölvan frá HP er bæði stílhrein og öflug fartölva sem hentar vel fyrir þá sem vilja einfalda og létta fartölvu.

Hönnuð fyrir ferðalagið
x360 fartölvan frá HP er aðeins 1,5cm að þykkt og 1,33kg að þyngd svo ekkert mál er að koma henni auðveldlega fyrir í ferðatöskunni eða handfarangrinum.

8nda kynslóðar Core i7 örgjörvi
Fartölvan er keyrð á 8nda kynslóðar 4 kjarna Intel Core i7 örgjörva frá Whiskey Lake fjölskyldunni. Ögjörvinn hefur 1.8GHz hraða, en 4.6GHz hraða með Turbo boost og er studdur af 16GB DDR4 Vinnsluminni.

2-in-1
Það besta úr fartölvum og spjaldtölvum. Þú getur snúið skjánum að vild hvort sem það væri til að skrifa póstinn eða jafnvel horfa á myndefni eins og notað væri spjaldtölvu.

Snertiskjár
13,3" IPS LED snertiskjárinn er með matt yfirborð og Full HD 1080p upplausn. IPS tæknin tryggir skarpari og bjartari liti og breiðara sýnishorn. Rammalaus hönnun með Gorilla Glass til að tryggja bestu notkun.

HP Active Pen
Penni frá HP fylgir fartölvunni til að skrifa eða teikna með eins og um venjulegt blað/penna væri að ræða.

Rafhlaða
Hraðhleðslu-rafhlaða gefur þér endingu upp að 14,5 klst. 30 mín hleðsla gefur þér allt að 50% hleðslu.
 

Bang&Olufsen hátalarar
Njótta þess að horfa á uppáhalds kvikmyndirnar þínar og fleira með B&O hátölurunum.

Öryggi
Innbyggður fingrafaralesari tryggir að tölvan sé læst fyrir öðrum en þér. Einnig er hægt slökkva á vefmyndavélinni handvirkt.

Geymslupláss
512GB PCIe SSD tryggir að fartölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfið og bætir hraðann á gagnaflutningi.

Tengimöguleikar
- 2x USB-C 3.1 tengi með Thunderbolt 3 video úttengi fyrir allt að 4K UHD upplausn
- 1x USB 3.0 tengi sem hleður tölvuna einnig í Svæfingu og þegar slökkt er á henni 
- Hraðvirkt dual-band WiFi-ac, Bluetooth 4.2 
- MicroSD minniskortarauf
- 3.5mm heyrnatóla- og hljóðnema tengi

Aðrir eiginleikar
- Windows 10 Home 64-bit.
- 720p innbyggð HD vefmyndavél
- Baklýst lyklaborð
- Fjölsnertiflötur
- 4-cell Li-ion rafhlaða

Framleiðandi

Framleiðandi HP
Stýrikerfi Windows 10

Örgjörvi.

Örgjörvi Intel Core i7
Númer örgjörva 8565U
Fjöldi kjarna (Core) Quad-Core
Hraði örgjörva (GHz) 1,8
Hraði með Turbo Boost 4,6
CPU Cache 8MB

Vinnsluminni.

Gerð vinnsluminnis DDR4
Vinnsluminni (GB) 16
Hraði vinnsluminnis (MHz) 2400

Harður diskur.

Geymslupláss (GB) 512
HDD,SSD, SSHD eða flash M.2 PCIe SSD

Hljóð og grafík.

Hljóðkort B&O Play, HP Audio Boost
Skjákort Intel UHD Graphics 620

Skjár.

Skjástærð ('') 13,3
Upplausn 1920 x 1080
Snertiskjár
Vefmyndavél
Vefmyndavél - upplausn Full HD (1080p)

Tengimöguleikar.

Gerð netkorts 10/100
Þráðlaust netkort Wi-Fi 5 (802.11ac)
HDMI út
VGA Nei
DVI Nei
USB 3.0 1
USB C 2
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar Bluetooth 4.2
Thunderbolt Nei
MiniDisplay Port Nei
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema 3.5mm mini jack

Rafhlaða.

Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) 14,5
Tæknilegar upplýsingar um rafhlöðu 61WHr

Aðrar upplýsingar.

Minniskortalesari Micro SDHC; Micro SDXC; Micro SD
Lyklaborð Baklýst
Forrit sem fylgja Windows 10 Home
Framleiðslunúmer 13-ap0805no

Litur og stærð.

Litur Kopar
Stærð (HxBxD) 1,45x30,88x21,79
Þyngd (kg) 1,33

Sjá svipaðar vörur