HP 14'' fartölva HP14CM0812NO - Svört

HP14CM0812NO

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • AMD Ryzen 2500U
  • Radeon Vega 8
  • Aðeins 1.47kg
  • 10.5 klst rafhlöðuending
93.994 kr.

eða 8.497 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 101.964 kr. ÁHK 15.62 %

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

14" fartölva frá HP með langri rafhlöðuendingu sem hentar fullkomlega í skólann.

Ryzen Power:
Dual-core AMD Ryzen 5 fartölvuörgjörvi auðveldar tölvunni að vinna með forrit sem eru stór og þung í keyrslu, og það besta er að ef þig vantar meira afl, þá getur þú stillt tölvuna á "high-frequency turbo mode".

Vinnsluminni:
8GB DDR4 vinnsluminni er í tölvunni.

Skjákort
AMD Radeon Vega 8 gerir þér keyft að horfa á Full HD 1080p myndir eða spila leiki með lítilli fyrirhöfn sem skilar sér í lengri rafhlöðuendingu.

IPS Skjár:
Full HD 1080p IPS skjár með þunnri umgjörð sem hægt er að opna 180 gráður.

Rafhlaða:
Lithium ion rafhlaða gefur þér endingu upp að 10.5 klst.

Tengimöguleikar:
- 2 pcs. fast USB 3.0 ports 
- 1 pcs. USB 2.0 Port 
- Integrated SD Memory Card Reader 
- WiFi n, Bluetooth 4.2 
- Gigabit Ethernet LAN Port 
- 3.5mm Combined Headphone Output and Microphone Output 

Aðrar upplýsingar:
- Windows 10 Home 64-bit Operating System 
- 720p HD Webcam 
- Multitouch Control Panel 
- Stereo speakers 

Framleiðandi

Framleiðandi HP
Stýrikerfi Windows 10

Örgjörvi.

Örgjörvi AMD Ryzen 5
Númer örgjörva 2500U
Fjöldi kjarna (Core) Quad-Core
Hraði örgjörva (GHz) 2,0
Hraði með Turbo Boost 3,6
CPU Cache 6
Chipset Zen

Vinnsluminni.

Gerð vinnsluminnis DDR4
Vinnsluminni (GB) 8

Harður diskur.

Geymslupláss (GB) 256
HDD,SSD, SSHD eða flash SSD

Hljóð og grafík.

Hljóðkort Innbyggt
Skjákort AMD Radeon Vega 8

Skjár.

Skjágerð IPS Full HD
Skjástærð ('') 14,0
Upplausn 1920 x 1080
Snertiskjár Nei
Vefmyndavél
Vefmyndavél - upplausn 720p HD

Tengimöguleikar.

Gerð netkorts 10 / 100 / 1000
Þráðlaust netkort 802.11b / g / n
HDMI út
USB 2.0 1
USB 3.0 2
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar 4,2
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema 3,5mm mini jack

Rafhlaða.

Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) 10,5
Tæknilegar upplýsingar um rafhlöðu 41 WHr

Aðrar upplýsingar.

Minniskortalesari SD; SDHC; SDXC

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 1,99 x 33,6 x 22,9
Þyngd (kg) 1,46