B-vara - HP Sprocket ferðaprentari - Svartur

HPSPROCKETB_BVARA

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • B-vara - skilaréttur, 1 stk
  • Pantaðu í síma 575-8115
  • Prentar 2x3" myndir
  • ZINK ljósmyndapappír
  • Bluetooth tenging
  • 500mAh hleðslurafhlaða
22.994 kr.
17.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

B-vara, aðeins eitt eintak í boði.
Vinsamlega hafið samband við símsölu vefverslunar í síma 575-8115 til að versla vöru.
Opnunartími símsölu er á milli 11-19 alla virka daga.

Með HP Sprocket ferðaprentara geturðu prentað ljósmyndir hvar og hvenær sem er. Prentarinn er lítill og nettur og fer vel í vasa. Þrátt fyrir stærðina getur prentarinn prentað glæsilegar myndir í góðum gæðum. Prentarinn notar 2x3" ZINK ljósmyndapappír.

Þráðlaus: Prentarinn tengist símanum þínum með Bluetooth v3.0 og notar HP Sprocket app sem hægt er að fá bæði fyrir Android og iOS.

Hleðslurafhlaða: Prentarinn er með innbyggða 500 mAh Li-ion raflhöðu. Rafhlaðan er hlaðin með meðfylgjandi USB snúru.

Prentun: Prentarinn prentar í 400 dpi upplausn og tekur um það bil 40 sekúndur að prenta hverja mynd.

Í pakkningu: ZINK ljósmyndapappír (10stk) með límbaki, hleðslusnúra og leiðbeiningar.

Framleiðandi

Framleiðandi HP
Vörutegund Prentarar
Módel Sprocket ljósmyndaprentari

Eiginleikar.

Upplausn í útprentun (dpi) 313 x 400

Tengimöguleikar.

Bluetooth Já og NFC

Skjár.

Skjár Nei

Aðrar upplýsingar.

Minniskortalesari Nei
USB kapall fylgir

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 2,3 x 7,5 x 11,6 cm
Þyngd (kg) 0,17